Shortcutfæll til að breyta skjákortsstillingum

Svara
Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Shortcutfæll til að breyta skjákortsstillingum

Póstur af ZiRiuS »

Ég er alltaf að lenda í sama veseninu þegar ég uppfæri skjákortsdriverana mína. Ég er með tvo skjái og tvö sjónvörp tengd við tölvuna mína, eitt sjónvarpið er svolítið gamallt og styður ekki 1080p upplausn en það sjónvarp og aðal skjárinn minn eru duplicateaðir svo til að nota sjónvarpið þurfti ég að minnka skjástærðina á því og það er smá vesen því ég þarf alltaf að aftengja alla skjáina til að breyta þessu þega ég uppfæri driverana (ég vona að þið skiljið mig ennþá).

Er einhver leið til að búa til .bat skrá eða eitthvað sem inniheldur þær stillingar sem ég er með núna sem ég get svo bara executað þegar ég uppfæri driverana og allt breytist hjá mér?

Þakka fyrir hjálpina.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Skjámynd

dabbihall
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Mán 04. Apr 2016 12:06
Staða: Ótengdur

Re: Shortcutfæll til að breyta skjákortsstillingum

Póstur af dabbihall »

sælir,

gætir hugsanlega opnað intel hd í control panel og búið til spes prófæl sem þú getur save'að og svo load'að honum alltaf þegar þú uppfærir.
5800x | dr pro 4 | RTX 3080ti |1tb PM981 | Asus Prime X570-P|32gb trident z neo 3600hz ddr4| lg-35wn75c-b
Svara