Sælir spjallverjar.
Móðurborðið ónýtt í Toshiba Satellite 850p fartölvunni minni. Lumar einhver á slíku móðurborði og vill losna við það?
kv Steinihjúkki.
Móðurborð í toshiba fartölvu.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 60
- Skráði sig: Fös 19. Des 2014 09:34
- Staðsetning: Siglufjörður.
- Staða: Ótengdur
Re: Móðurborð í toshiba fartölvu.
Blessaður,
ég á ekkert slíkt, en þú verður að koma með betra týpunúmer heldur en Satellite 850P (átt líklega við P850?), þar sem það eru mjög margar undirgerðir þar undir
Annars held ég að það sé mikil bjartsýni að finna móðurborð úr eldri fartölvu í lagi, helst ef að skjár hefur brotnað eða álíka, en auðvitað má prófa.
Bestu kveðjur,
Klemmi
ég á ekkert slíkt, en þú verður að koma með betra týpunúmer heldur en Satellite 850P (átt líklega við P850?), þar sem það eru mjög margar undirgerðir þar undir
Annars held ég að það sé mikil bjartsýni að finna móðurborð úr eldri fartölvu í lagi, helst ef að skjár hefur brotnað eða álíka, en auðvitað má prófa.
Bestu kveðjur,
Klemmi
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is