Vantar álit á nýrri vél

Svara

Höfundur
reven4444
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 08. Jan 2017 22:34
Staða: Ótengdur

Vantar álit á nýrri vél

Póstur af reven4444 »

Sælir vaktarar, ég er frekar grænn í að byggja mína eigin tölvu og þætti mér frábært ef þið gætuð komið með ykkar álit á þessu build-i. Ég nota hana líklega aðallega í að spila tölvuleiki, horfa á þætti og vefráp og þessháttar. Spila allar gerðir tölvuleikja og er að hafa áhyggjur að því að ég þurfi að bæta við viftum til að hún ofhitni ekki. Ég ætla aðallega að byggja eitthvað til framtíðar og fái sem mest fyrir peninginn. Verð milli 250.000 upp í 300.000.
:o
Örgjörvi: Intel Core i5-6600K
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2975
Örgjörvakæling: Noctua NH-D15
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2848
Móðurborð: Asus Z170-Pro Gaming móðurborð
http://www.att.is/product/asus-z170-pro ... -modurbord
Vinnsluminni: Corsair VEN 2x8GB 3000 minni DDR4, 3000MHz, CL15
http://www.att.is/product/corsair-ven-2x8gb-3000-minni
Skjákort: MSI Computer GTX 1080 GAMING X 8G
https://www.amazon.com/MSI-GTX-1080-GAM ... B01GLYD7MG
Storage: Samsung 850 EVO 250GB SSD drif og WD Black 1TB diskur WD1003FZEX, 7200RPM 64MB
http://www.att.is/product/samsung-850-e ... b-ssd-drif
og
http://att.is/product/wd-black-1tb-diskur
Aflgjafi: Spennugjafi ATX EVGA 850W 80+ Gold Modular
http://www.computer.is/is/product/spenn ... ld-modular
Tölvukassi: Corsair Carbide 400C
http://www.tl.is/product/carbide-400c-c ... t-m-glugga

Ég er búinn að hafa smá áhyggjur af því að ég hef heyrt um vandamál að fá 3000mhz Ram til að virka með sumum móðurborðum og því var ég að pæla hvort að ég eigi að fara upp í 3200mhz (2000kr. á milli).
Einnig er ég búinn að vera pæla í því hvort ég eigi að eyða meira í betra móðurborð og var að skoða þetta hér: http://www.att.is/product/msi-z170a-gaming-m7-modurbord
Síðan er ég ekki viss um SSD diskinn og HDD diskinn og ef þið eruð með betri hugmyndir endilega skjótið.

Endilega kommentið og gagnrýnið eins og þið nennið og takk kærlega ef þið gerið það :)
Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á nýrri vél

Póstur af Alfa »

Ég sé enga sérstaka ástæðu til að taka dýrara borðið nema þú ætlir að vera með m2 diska sem þú hefur ekki valið (þar sem það hefur 2 slot). Það gæti hugsanlega verið með aðeins betra hljóðkort og reyndar passa betur við litavalið á skjákortinu.

850 Samsung er með betri ssd sem þú getur fengið svo getur ekki klikkað, gætir skoðað að eyða 10 þús aukalega í 960 EVO m2 sem er mun hraðvirkari, er með báða í vélinni minni og töluverður munur.

WD Black sem ég var með í vélinni minni er frekar hágvær, svo ef þú ætlar þetta bara sem geymsludisk myndi ég velija annan. ekki cheapest 1tb Seagate samt :)
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O

Höfundur
reven4444
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 08. Jan 2017 22:34
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á nýrri vél

Póstur af reven4444 »

Alfa skrifaði:Ég sé enga sérstaka ástæðu til að taka dýrara borðið nema þú ætlir að vera með m2 diska sem þú hefur ekki valið (þar sem það hefur 2 slot). Það gæti hugsanlega verið með aðeins betra hljóðkort og reyndar passa betur við litavalið á skjákortinu.

850 Samsung er með betri ssd sem þú getur fengið svo getur ekki klikkað, gætir skoðað að eyða 10 þús aukalega í 960 EVO m2 sem er mun hraðvirkari, er með báða í vélinni minni og töluverður munur.

WD Black sem ég var með í vélinni minni er frekar hágvær, svo ef þú ætlar þetta bara sem geymsludisk myndi ég velija annan. ekki cheapest 1tb Seagate samt :)
Takk kærlega fyrir commentin :) WD Black diskurinn er klárlega bara fyrir geymslu pláss og líklega verða flest allir leikirnir mínir þar þannig ég hef verið að vandræðast með hann. Breytir það hvað ég á að velja ef ég er að spila tölvuleiki í gegnum hann?
Líka ef ég tek 960 EVO m2 disk þyrfti ég ekki að kaupa líka dýrara borðið?
Takk fyrir viðmótið :D
Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á nýrri vél

Póstur af Alfa »

Nei ekki fyrir 960 EVO bæði hafa m2 slot bara dýrara er með tveimur. Ef þú ert tæpur á budget þá myndi ég mæla með að taka bara frekar 500gb SSD (eða 2 x 240) frekar en 960 EVO og vera með leiki sem þurfa quick loading times á honum. Það er horror t.d. að loada BF1 með HDD diskum, nema þú viljir poppa á milli borða :) Ef þetta bara CS eða Overwatch and such þá allt í lagi á HDD.
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
Svara