yfirklukkun á 7700k

Svara

Höfundur
emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

yfirklukkun á 7700k

Póstur af emil40 »

Eru einhverjir hérna sem eru til í að hjálpa mér að yfirklukka 7700k :) Ég er með H170M-Plus móðurborð frá asus og 8 gb af ddr4 2133 mhz. Ég er líka með nocthua dh15 kælinguna á örranum.
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss

robbi553
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Þri 24. Maí 2016 20:21
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukkun á 7700k

Póstur af robbi553 »

emil40 skrifaði:Eru einhverjir hérna sem eru til í að hjálpa mér að yfirklukka 7700k :) Ég er með H170M-Plus móðurborð frá asus og 8 gb af ddr4 2133 mhz. Ég er líka með nocthua dh15 kælinguna á örranum.
Þú þarf að vera með Z170 móðurborð í það.
Svara