144 hz vs 100hz

Svara
Skjámynd

Höfundur
aron9133
vélbúnaðarpervert
Póstar: 950
Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
Staða: Ótengdur

144 hz vs 100hz

Póstur af aron9133 »

Sælt veri fólkið

Er að spá hvort það se þess virði, er með 144hz benq ultrawide. En að kaupa asus 100 hz með G-sync? Er hrættur um að missa framerate með nyja skjánum eða er gott að bíða þangað til það koma skjáir með WQHD 144 hz og G-Sync?

En aðal spurningin er samt mun sjást munur í hrefingum milli skjanna þar sem hinn er aðeins 100hz en reyndar með G-Sync annað en hinn sem er 144hz og ekki með G-Sync

Allt skitakast afþakkað

Vantað eh gott svar fyrir þessa fjárfestingu
Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: 144 hz vs 100hz

Póstur af Alfa »

Sælir

Þú ert væntanlega með BenQ XR3501 s.s. með 2560x1080p en ert að spá í Asus RG3480Q sem er 3440x1440? Ef þú vilt svarið hvort þú tapir framerate þá er það töluverður munur á þessum upplausnum svo það er pottþétt ! Ef þú ert t.d. að spá hvort þú náir verra spili af því annar er 100hz með G-Sync en hinn 144hz án GSync þá sennilega ekki. Aðalvandamálið er hvort þú sért með nógu öflugt skjákort til að að halda 100fps allavega. G-Sync hjálpar svo mikið til með ef rammarnir eru lágir.

En það mun taka þig smá tíma að byrja hitta almennilega í t.d. leikjum eins og BF1 í svona mun lægri upplausn þar sem target er minna, eitthvað sem ég komst fljótt að þegar ég fór úr 1080p í 1440p.
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
Skjámynd

Höfundur
aron9133
vélbúnaðarpervert
Póstar: 950
Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
Staða: Ótengdur

Re: 144 hz vs 100hz

Póstur af aron9133 »

Er að fá alveg upp i 100-120 fps með benQ. Er aðallega að spila flight simulator eða prepar3D. Er með 2x 1080 nvidi i SLI sem skjakort. Þannig niðurstaðan er að ég mun missa framerate í leikjum? Geri mer grein fyrir að þetta er hærri upplausn en framerate skiptir mig meira máli :)
Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: 144 hz vs 100hz

Póstur af Alfa »

aron9133 skrifaði:Er að fá alveg upp i 100-120 fps með benQ. Er aðallega að spila flight simulator eða prepar3D. Er með 2x 1080 nvidi i SLI sem skjakort. Þannig niðurstaðan er að ég mun missa framerate í leikjum? Geri mer grein fyrir að þetta er hærri upplausn en framerate skiptir mig meira máli :)
Með hærri upplausn þá já augljósanlega missirðu fps, en með GSync skjá verðurðu mun minna var við það. Ef þú ert með 1080 í SLi þá reyndar færðu ekkert mikið öflugri skjákort til að keyra 3440x1440 svo ég sé þetta ekki sem vandamál.

Hérna geturðu séð td hvernig fps minnkar eftir hærri upplausn í BF4 (svo einhver sé nefndur) með 2 x 1080GTX.
Þetta eru reyndar ekki þessar upplausnir sem við vorum að ræða en sama effect

https://www.techpowerup.com/reviews/NVI ... SLI/7.html
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
Skjámynd

Höfundur
aron9133
vélbúnaðarpervert
Póstar: 950
Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
Staða: Ótengdur

Re: 144 hz vs 100hz

Póstur af aron9133 »

okei, ef ég verð minna var við það með Gsync þá líklega held ég nýja skjánum og sel gamla þar sem nýji er hærri upplaust sem er auðvitað kostur, og ef fps munurinn er það lítið að ég taki varla eftir þvi þa held ég mér við nýja :) takk fyrir info ið :)
Skjámynd

Höfundur
aron9133
vélbúnaðarpervert
Póstar: 950
Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
Staða: Ótengdur

Re: 144 hz vs 100hz

Póstur af aron9133 »

spurning samt hvort það komi 144 hz með G sync seinna á þessu ári og bíða eftir þeim?
Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: 144 hz vs 100hz

Póstur af Alfa »

Stórefa að þú sjáir mun á 144fps og 100fps í Flight Simulator satt að segja, sérstaklega með GSync
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
Svara