[TS] Leikjaturn 200k

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
Poppkodn
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 02. Jan 2017 18:48
Staða: Ótengdur

[TS] Leikjaturn 200k

Póstur af Poppkodn »

Vill helst selja hana í heilu lagi en íhuga sölu á íhlutum ef ég fæ ekkert boð í pakkann

Coolermaster Cosmos 1000 Turnkassi
Asus P8Z77-V Pro Móðurborð
Intel i7 3770 3.4GHz Quad-Core örgjörvi
32GB 2400MHz DDR3 Vinnslumynni
Nvidia GeForce GTX 1080 8GB
128GB Samsung SSD 830 Series harður diskur
2x2TB Seagate HDD diskar
800w Aflgjafi

Tölvan er með uppsettu Windows 10, og virkar 100%


Verðhugmynd ca.200 þús
skoða tilboð
Last edited by Poppkodn on Mán 02. Jan 2017 23:46, edited 1 time in total.
Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikjaskrímsli 250-300k

Póstur af Nitruz »

Velkominn á vaktina.
250-300 þúsund? Ertu viss? Er eitthvað meira sem fylgir? 100 þúsund króna skjár sem þú gleymdir að láta í auglýsinguna?
Er ég eitthvað að misskilja þetta? Er eiginhandaráritun á kassanum?

Zorba
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikjaskrímsli 250-300k

Póstur af Zorba »

Býð 500k

Höfundur
Poppkodn
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 02. Jan 2017 18:48
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikjaskrímsli 250-300k

Póstur af Poppkodn »

Nitruz skrifaði:Velkominn á vaktina.
250-300 þúsund? Ertu viss? Er eitthvað meira sem fylgir? 100 þúsund króna skjár sem þú gleymdir að láta í auglýsinguna?
Er ég eitthvað að misskilja þetta? Er eiginhandaráritun á kassanum?
Bara skjákortið er 120k virði allavega... fynnst ekkert brjálæði að biðja svipað fyrir restina af dótinu þetta er hellingur af shitti

siggik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 393
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikjaskrímsli 250-300k

Póstur af siggik »

Poppkodn skrifaði:
Nitruz skrifaði:Velkominn á vaktina.
250-300 þúsund? Ertu viss? Er eitthvað meira sem fylgir? 100 þúsund króna skjár sem þú gleymdir að láta í auglýsinguna?
Er ég eitthvað að misskilja þetta? Er eiginhandaráritun á kassanum?
Bara skjákortið er 120k virði allavega... fynnst ekkert brjálæði að biðja svipað fyrir restina af dótinu þetta er hellingur af shitti

eini hluturinn sem er einhvers virði þarna :(

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikjaskrímsli 250-300k

Póstur af littli-Jake »

Förum aðeins yfir þetta


Coolermaster Cosmos 1000 Turnkassi -------Gamall basic turnkassi. 8K?
Asus P8Z77-V Pro Móðurborð ----------- Móðurborð á socketi sem er ekki lengur selt. 10/15K?
Intel i7 3770 3.4GHz Quad-Core örgjörvi -------Góður örri en á úreltu socketi. Kemur út 2012 minnir mig. 15k?
32GB 2400MHz DDR3 Vinnslumynni -------Ekkert smá magn af minni. 15/20K?
Nvidia GeForce GTX 1080 8GB-------Nýtt Hige end kort. Ervitt að seigja til um verðið á því notuðu, fer eftir útfærslu. Seigja 95K miðað við ódýrt kort
128GB Samsung SSD 830 Series ------- Ekki sá nýjasti á markaðnum 7K?
2x2TB Seagate HDD diskar ------- Segija 10k?
800w Aflgjafi------- Voðalega ervitt að seigja til um verð þegar engin framleiðandi er tilgreindur. Ef þetta er t.d. Inter Tech mundi ég helst vilja henda honum. No comment.


Þetta geriri total 170K fyrir utna aflgjafa og ég reykna með hærri tölunni á móðurborðið og DDR3. Held að ég sé að vera nokkuð sangjarn
Þó svo að skjákortið sé ekki 2 vikna gamalt fer enginn að kaupa það nema með allavega 15/20% affalli.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikjaskrímsli 250-300k

Póstur af Nitruz »

littli-Jake skrifaði:Förum aðeins yfir þetta


Coolermaster Cosmos 1000 Turnkassi -------Gamall basic turnkassi. 8K?
Asus P8Z77-V Pro Móðurborð ----------- Móðurborð á socketi sem er ekki lengur selt. 10/15K?
Intel i7 3770 3.4GHz Quad-Core örgjörvi -------Góður örri en á úreltu socketi. Kemur út 2012 minnir mig. 15k?
32GB 2400MHz DDR3 Vinnslumynni -------Ekkert smá magn af minni. 15/20K?
Nvidia GeForce GTX 1080 8GB-------Nýtt Hige end kort. Ervitt að seigja til um verðið á því notuðu, fer eftir útfærslu. Seigja 95K miðað við ódýrt kort
128GB Samsung SSD 830 Series ------- Ekki sá nýjasti á markaðnum 7K?
2x2TB Seagate HDD diskar ------- Segija 10k?
800w Aflgjafi------- Voðalega ervitt að seigja til um verð þegar engin framleiðandi er tilgreindur. Ef þetta er t.d. Inter Tech mundi ég helst vilja henda honum. No comment.


Þetta geriri total 170K fyrir utna aflgjafa og ég reykna með hærri tölunni á móðurborðið og DDR3. Held að ég sé að vera nokkuð sangjarn
Þó svo að skjákortið sé ekki 2 vikna gamalt fer enginn að kaupa það nema með allavega 15/20% affalli.
hmm það vantar eitthvað inn í dæmið svo að þetta gangi upp... er það 100k skjárinn sem gleymdist kanski ? :fly

rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikjaskrímsli 250-300k

Póstur af rbe »

spurning hvort það sé eitthvað gúddý á 2x2TB diskunum ?
það er alveg 100þús krónu virði.
Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikjaskrímsli 250-300k

Póstur af Nitruz »

rbe skrifaði:spurning hvort það sé eitthvað gúddý á 2x2TB diskunum ?
það er alveg 100þús krónu virði.
Fjársjóðskort sem leiðir að gulli að andvirði 100k?
Celeb nektarmyndir?
Hernaðarleyndarmál?
Eða kannski video sem kennir þér að þéna $2.897 á dag án þess að gera neitt?
Steam account með hundruðir leikja?
Árs áskrift af Autocad?

Þetta fer að verða spennandi... verð að vita hvaða leinigjöf fylgir þessu "leikjaskrímsli"

Höfundur
Poppkodn
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 02. Jan 2017 18:48
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikjaskrímsli 250-300k

Póstur af Poppkodn »

littli-Jake skrifaði:Förum aðeins yfir þetta


Coolermaster Cosmos 1000 Turnkassi -------Gamall basic turnkassi. 8K?
Asus P8Z77-V Pro Móðurborð ----------- Móðurborð á socketi sem er ekki lengur selt. 10/15K?
Intel i7 3770 3.4GHz Quad-Core örgjörvi -------Góður örri en á úreltu socketi. Kemur út 2012 minnir mig. 15k?
32GB 2400MHz DDR3 Vinnslumynni -------Ekkert smá magn af minni. 15/20K?
Nvidia GeForce GTX 1080 8GB-------Nýtt Hige end kort. Ervitt að seigja til um verðið á því notuðu, fer eftir útfærslu. Seigja 95K miðað við ódýrt kort
128GB Samsung SSD 830 Series ------- Ekki sá nýjasti á markaðnum 7K?
2x2TB Seagate HDD diskar ------- Segija 10k?
800w Aflgjafi------- Voðalega ervitt að seigja til um verð þegar engin framleiðandi er tilgreindur. Ef þetta er t.d. Inter Tech mundi ég helst vilja henda honum. No comment.


Þetta geriri total 170K fyrir utna aflgjafa og ég reykna með hærri tölunni á móðurborðið og DDR3. Held að ég sé að vera nokkuð sangjarn
Þó svo að skjákortið sé ekki 2 vikna gamalt fer enginn að kaupa það nema með allavega 15/20% affalli.

Breytti verðinu, hafði satt að segja ekki hugmynd um hversu úrellt þetta dót er, en hún runnar nýja leiki í High/Ultra smooth
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikjaturn 200k

Póstur af I-JohnMatrix-I »

Jæja.....er þetta ekki komið gott hjá ykkur. Þið eruð búnir að benda honum á að verðið sé óraunhæft, það er algjör óþarfi að vera með dónaskap og leiðindi. :thumbsd

fairyduzt
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 02. Jan 2017 16:06
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikjaturn 200k

Póstur af fairyduzt »

100k

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikjaturn 200k

Póstur af littli-Jake »

fairyduzt skrifaði:100k

Veit ekki hvort mér finst leiðinlegra. Þegar fólk verðleggur hlutina langt yfir því sem raunhæft er eða fólk sem bíður langt undir eðlilegu verði.

Auðvitað getur alltaf verið að menn viti ekki hvers virði hutirnir sem þeir eru að selja séu í raun og veru. Sama gildir um þá sem reyna að kaupa. En nú er búin að fara fram ágætis umræða um raunvirði vörunar og þú bíður honum helminginn......
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Svara