kaby lake örgjörvi á skylake móðurborð?
kaby lake örgjörvi á skylake móðurborð?
Ef maður er að spá í að fá sér kaby lake er þá ekki málið að bíða eftir móðurborðum sem eru hönnuð fyrir þennan örgjörva?
Hef eitthvað smá verið að skoða þetta og sagt er að það komi eitthvað svaka ssd support á þessum nýju borðum.
Hef verið að spá í uppfærslu síðan í nóvember, var búinn að ákveða alla íhluti svo sá ég kaby lake örgjörvan á verðvaktini.
Er orðin óþolonmóður og langar bara ganga frá þessu sem fyrst, er á báðum áttum með hvort ég eigi að bíða bara með þetta eða fá mér kaby lake og z170 móðurborð undir hann.
Hvað segja menn um þetta á ég að hætta láta einsog krakki í nammibúð og bíða?
Svo annað, er ég eitthvað betri með broadwell frekar en kaby lake fyrir photoshop og lightroom? Sem ég nota als ekki það mikið en samt stundum.
Hef eitthvað smá verið að skoða þetta og sagt er að það komi eitthvað svaka ssd support á þessum nýju borðum.
Hef verið að spá í uppfærslu síðan í nóvember, var búinn að ákveða alla íhluti svo sá ég kaby lake örgjörvan á verðvaktini.
Er orðin óþolonmóður og langar bara ganga frá þessu sem fyrst, er á báðum áttum með hvort ég eigi að bíða bara með þetta eða fá mér kaby lake og z170 móðurborð undir hann.
Hvað segja menn um þetta á ég að hætta láta einsog krakki í nammibúð og bíða?
Svo annað, er ég eitthvað betri með broadwell frekar en kaby lake fyrir photoshop og lightroom? Sem ég nota als ekki það mikið en samt stundum.
Re: kaby lake örgjörvi á skylake móðurborð?
Myndi persónulega bíða eftir og sjá hvað Kaby Lakeborðin munu bjóða uppá. Þau verða líklega kynnt á CES 2017 í þessari viku.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: kaby lake örgjörvi á skylake móðurborð?
Munur á milli allra top-tier örgjörvanna í dag í forritunum frá Adobe er hverfandi, prósentumuninn má telja á fingrum annarrar handar hvort þú notar 4790K, 6700K, 7700K, eða 5930K, 6850K etc. Það er ekki fyrr en þú ferð í alvöru multi-threaded forrit eins og 3D forrit þar sem styrkleiki 6-8kjarna vélanna fer að láta sjá sig. Ég vinn sjálfur daglega við notkun flestra Adobe forritanna og ég bölva þeim allavega annanhvern dag fyrir að vera ekki að nýta vélbúnaðinn minn betur, t.d. örgjörvann og skjákortið.slubert skrifaði:Svo annað, er ég eitthvað betri með broadwell frekar en kaby lake fyrir photoshop og lightroom? Sem ég nota als ekki það mikið en samt stundum.
Hér er annars gömul grein sem sýnir muninn á t.d. 4kjarna 4790K vs Broadwell 5930K og svo 8-kjarna Xeon 1680v3 í Lightroom, ég hef séð sambærileg línurit fyrir Photoshop, Premiere & After Effects frá Adobe. Þarna er munur á kostnaði engan veginn að endurspeglast í mun á afköstum:
https://www.pugetsystems.com/labs/artic ... mance-649/
Re: kaby lake örgjörvi á skylake móðurborð?
Frábært takk fyrir þetta.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: kaby lake örgjörvi á skylake móðurborð?
AMD er málið núna held ég .Ætla kaupa mér þannig meðan ég get áður en Intel getur farið að okra á mér aftur.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: kaby lake örgjörvi á skylake móðurborð?
Þarf nokkuð nýju móðurborðin til að nýta Kaby Lake fyrir Netflix í 4K þó það þurfi Kaby Lake örgörva?
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Re: kaby lake örgjörvi á skylake móðurborð?
Nei það ætti ekki að þurfa, langflest móðurborð síðan í Haswell eru með 4k stuðningiupg8 skrifaði:Þarf nokkuð nýju móðurborðin til að nýta Kaby Lake fyrir Netflix í 4K þó það þurfi Kaby Lake örgörva?
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: kaby lake örgjörvi á skylake móðurborð?
Þarf nokkuð sérstakan móðurborðs stuðning við 4k, þetta liggur í skjákortum/stýringum er það ekki?Njall_L skrifaði:Nei það ætti ekki að þurfa, langflest móðurborð síðan í Haswell eru með 4k stuðningiupg8 skrifaði:Þarf nokkuð nýju móðurborðin til að nýta Kaby Lake fyrir Netflix í 4K þó það þurfi Kaby Lake örgörva?
Re: kaby lake örgjörvi á skylake móðurborð?
Jú það gerir það en móðurborðin þurfa að vera með tengimöguleika sem styðja 4K líkacodec skrifaði:Þarf nokkuð sérstakan móðurborðs stuðning við 4k, þetta liggur í skjákortum/stýringum er það ekki?Njall_L skrifaði:Nei það ætti ekki að þurfa, langflest móðurborð síðan í Haswell eru með 4k stuðningiupg8 skrifaði:Þarf nokkuð nýju móðurborðin til að nýta Kaby Lake fyrir Netflix í 4K þó það þurfi Kaby Lake örgörva?
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: kaby lake örgjörvi á skylake móðurborð?
Ekki með nýjustu tækninni sem Netflix notar, eina leiðin til að nota það er með Kaby Lake örgjörvum eins og ercodec skrifaði:Þarf nokkuð sérstakan móðurborðs stuðning við 4k, þetta liggur í skjákortum/stýringum er það ekki?Njall_L skrifaði:Nei það ætti ekki að þurfa, langflest móðurborð síðan í Haswell eru með 4k stuðningiupg8 skrifaði:Þarf nokkuð nýju móðurborðin til að nýta Kaby Lake fyrir Netflix í 4K þó það þurfi Kaby Lake örgörva?
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Re: kaby lake örgjörvi á skylake móðurborð?
Nú okei vissi bara ekki af þvíupg8 skrifaði:Ekki með nýjustu tækninni sem Netflix notar, eina leiðin til að nota það er með Kaby Lake örgjörvum eins og ercodec skrifaði:Þarf nokkuð sérstakan móðurborðs stuðning við 4k, þetta liggur í skjákortum/stýringum er það ekki?Njall_L skrifaði:Nei það ætti ekki að þurfa, langflest móðurborð síðan í Haswell eru með 4k stuðningiupg8 skrifaði:Þarf nokkuð nýju móðurborðin til að nýta Kaby Lake fyrir Netflix í 4K þó það þurfi Kaby Lake örgörva?
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: kaby lake örgjörvi á skylake móðurborð?
Illa orðað hjá mér, átti bara við að það er ekkert GPU enn sem komið er sem getur séð um decoding og því hlýtur það að vera háð stuðningi af móðurborði+örgjörva
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Re: kaby lake örgjörvi á skylake móðurborð?
Það er þó ekkert vitað, gæti orðið algjört flopp.jonsig skrifaði:AMD er málið núna held ég .Ætla kaupa mér þannig meðan ég get áður en Intel getur farið að okra á mér aftur.
En nýja línan verður kynnt núna 5-7. janúar minnir mig, verður mjög spennandi að sjá hvað þeir hafa upp á að bjóða.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: kaby lake örgjörvi á skylake móðurborð?
Crap, alltaf þarf eitthvað DRM tengt bull frá Hollywood að vera með vesen.
En skv. þessu þá ætti geforce 10xx kort að styðja þetta ef þú ert með Windows 10
En skv. þessu þá ætti geforce 10xx kort að styðja þetta ef þú ert með Windows 10
http://www.techradar.com/how-to/how-to- ... deos-on-pcYou’ll also need to make sure your hardware is capable of 10-bit HEVC encoding. This means you’ll need a seventh generation Intel Kaby Lake processor or Nvidia’s 10-series graphics card (the GTX 1080, GTX 1070 and GTX 1060).
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: kaby lake örgjörvi á skylake móðurborð?
Það eru komin ný leaked bench marks. Lýtur ekker svaka illa út með nýja Vega gpuchaplin skrifaði:Það er þó ekkert vitað, gæti orðið algjört flopp.jonsig skrifaði:AMD er málið núna held ég .Ætla kaupa mér þannig meðan ég get áður en Intel getur farið að okra á mér aftur.
En nýja línan verður kynnt núna 5-7. janúar minnir mig, verður mjög spennandi að sjá hvað þeir hafa upp á að bjóða.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: kaby lake örgjörvi á skylake móðurborð?
"Leaked benchmarks" af Bulldozer lofaði mjög góðu, raunin var önnur. Wccftech er ekki áreiðanlegur source.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS