gamlir nvidia driverar taka upp pláss.

Svara

Höfundur
rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Staða: Ótengdur

gamlir nvidia driverar taka upp pláss.

Póstur af rbe »

er með 2mánaða gamalt install af windows og nota geforce experience til að uppfæra nvidia driverana.
var að skoða möppurnar á c drivinu og hvað væri að taka pláss.
venjulega sækir hún driverinn og extractar á c nvidia displaydriver, hef alltaf strokað hann út.
nýrri geforce experience er hætt að senda þangað.
virðist senda í downloader hólf.
samkvæmt þessum link http://www.gameplayinside.com/optimize/ ... isk-space/ er óhætt að stroka út þessar möppur.
C:\ProgramData\NVIDIA Corporation\Downloader 1.8gb
C:\Program Files\NVIDIA Corporation\Installer2 2.1gb

C:\ProgramData\NVIDIA Corporation\NetService er ekki hjá mér en í staðinn er downloader hólfið.
hefur einhver hérna reynslu af þessari aðferð eða svipaðri ?

kveðja.
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: gamlir nvidia driverar taka upp pláss.

Póstur af Dropi »

C:\ProgramData\NVIDIA Corporation\Downloader 1.8gb
C:\Program Files\NVIDIA Corporation\Installer2 2.1gb

Ég myndi segja að það sé 100% óhætt að eyða þessum skrám. Sjálfur er ég að nota CCLeaner þó hann sé stundum að spamma mig, en hann hreinsar allt svona drasl þegar ég bið hann. Leiðinlegt að vera að eltast eftir þessu út um allan disk, sérstaklega ef hann er lítill SSD.

https://www.piriform.com/ccleaner
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1463
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: gamlir nvidia driverar taka upp pláss.

Póstur af vesi »

ég er svo löngu búinn að henda þessu experience dóti út, Sæki nýjan driver bara á desktopið og hendi honum svo þegar ég er viss um að allt sé í lagi.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Svara