AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292 Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða:
Ótengdur
Póstur
af AntiTrust » Mán 29. Feb 2016 19:35
Tek undir þetta, besta monitoring tólið fyrir Plex og mjög auðvelt í uppsetningu.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072 Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða:
Ótengdur
Póstur
af BugsyB » Þri 01. Mar 2016 01:34
er hægt að monitora marga servera - eða bara einn
Símvirki.
Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510 Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða:
Ótengdur
Póstur
af andribolla » Þri 01. Mar 2016 09:43
BugsyB skrifaði: er hægt að monitora marga servera - eða bara einn
Sæll
Ég sé bara stillingar fyrir einn server,...
hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946 Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða:
Ótengdur
Póstur
af hfwf » Þri 01. Mar 2016 11:05
BugsyB skrifaði: er hægt að monitora marga servera - eða bara einn
Í feb var issue um að plexpy væri með lélegt multi-server support, núna er 1 mars, forritið er uppfært mjög reglulega, sé ekkert meira um það á plexpy foruminu, getur prufað og ath hvort það sé búið að laga það.
nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227 Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða:
Ótengdur
Póstur
af nidur » Þri 01. Mar 2016 13:03
Áhugavert, nota plexWatch ekki mikið en hef það í gangi.
Er sama monitoring í plexpy eins og í plexwatch þarft að keyra .bat fæl á 1 mín fresti eða er búið að einfalda það líka?
hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946 Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða:
Ótengdur
Póstur
af hfwf » Þri 01. Mar 2016 13:26
Veit ekki hvernig plexwatch virkar, en þetta hlýtur að virka svipað, serverinn er pingaður á 60 sek fresti., getur hækkað það.
Þetta er ekki að taka neitt resources ef þú ert að pæla í því.
er hinsvegar að nota:
Kóði: Velja allt
Use Websocket (requires restart) [experimental]
Instead of polling the server at regular intervals let the server tell us when something happens.
This is currently experimental. Encrypted websocket is not currently supported.
Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510 Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða:
Ótengdur
Póstur
af andribolla » Þri 01. Mar 2016 13:57
nidur skrifaði: Áhugavert, nota plexWatch ekki mikið en hef það í gangi.
Er sama monitoring í plexpy eins og í plexwatch þarft að keyra .bat fæl á 1 mín fresti eða er búið að einfalda það líka?
þú ert kanski 2 min að setja upp Plexpy á meðan ég var öruglega heilt kvöld að fá plexwatch í gang og fá það til þess að keira rétt
þannig þetta er mun einfaldara.
FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 655 Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Staða:
Ótengdur
Póstur
af FreyrGauti » Fös 04. Mar 2016 17:01
Plex nýliði hérna, á hvaða vél setjið þið þetta upp, plex servernum sjálfum eða skiptir það ekki máli?
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773 Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Tiger » Fös 04. Mar 2016 17:52
FreyrGauti skrifaði: Plex nýliði hérna, á hvaða vél setjið þið þetta upp, plex servernum sjálfum eða skiptir það ekki máli?
Já servernum sjálfum
hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946 Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða:
Ótengdur
Póstur
af hfwf » Fös 04. Mar 2016 18:56
Sýnist svo sem að það ætti að vera hægt að nota þetta remotely.
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292 Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða:
Ótengdur
Póstur
af AntiTrust » Fös 04. Mar 2016 19:01
FreyrGauti skrifaði: Plex nýliði hérna, á hvaða vél setjið þið þetta upp, plex servernum sjálfum eða skiptir það ekki máli?
Skiptir engu máli, þarft bara að vísa á vélina sem hýsir PMSinn.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 655 Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Staða:
Ótengdur
Póstur
af FreyrGauti » Fös 04. Mar 2016 20:27
Oki, takk takk.
russi
Tölvutryllir
Póstar: 632 Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða:
Ótengdur
Póstur
af russi » Fös 04. Mar 2016 22:12
Vissi ekki af þessu, þetta virðist vera drullufínt, Hlakka til að sjá hvernig þetta er eftir nokkra dag, takk fyrir þessa ábendingu
nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227 Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða:
Ótengdur
Póstur
af nidur » Sun 01. Jan 2017 15:04
Var að skella þessu inn fyrir 2017
, lookar mjög vel, ótrúlega auðveld uppsetning.
Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510 Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða:
Ótengdur
Póstur
af andribolla » Sun 01. Jan 2017 17:28
Ég setti PlexPy upp á Raspberry pi og er með hana á annari tengingu heldur en Plex serverinn er á, þannig ef Plexforritið eða nettengingin fer á hliðina sendir Plexpy skilaboð inn á Facebook Hóp.
Það hefur keirt nánast vandræðalaus frá uppsetningu.