ASUS G73S 17" til sölu
ASUS G73S 17" til sölu
Er að mestu hættur að leika mér farinn að hugsa um nettari lausnir. Þessi er keypt í des 2011 og hefur nánast eingöngu verið notuð sem desktop. Búinn að setja upp win10 pro á 128 GB SSD, keyrir mjög vel á því en vissulega er batteríið orðið máttlaust (5500 mA entist að vísu frá upphafi takmarkað fyrir svona öfluga vél í fullri keyrslu). Mjög öflug vél sem er enn vel fær í flestan sjó.
Almennt um G73 línuna (tölvan sem um ræðir er G73S): https://www.asus.com/ROG-Republic-Of-Gamers/ROG-G73Jw/
CPU: Intel i7 2630QM http://www.cpubenchmark.net/cpu.php?cpu ... 40+2.00GHz
Skjástýring: Geforce GTX 460M http://www.videocardbenchmark.net/gpu.p ... e+GTX+460M
RAM: 8 GB
HDD: 500 GB
SSD: Kingston 128 GB
Uppfærð í win 10 pro
Verðhugmynd 80.000
Almennt um G73 línuna (tölvan sem um ræðir er G73S): https://www.asus.com/ROG-Republic-Of-Gamers/ROG-G73Jw/
CPU: Intel i7 2630QM http://www.cpubenchmark.net/cpu.php?cpu ... 40+2.00GHz
Skjástýring: Geforce GTX 460M http://www.videocardbenchmark.net/gpu.p ... e+GTX+460M
RAM: 8 GB
HDD: 500 GB
SSD: Kingston 128 GB
Uppfærð í win 10 pro
Verðhugmynd 80.000
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 656
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Staða: Ótengdur
Re: ASUS G73S 17" til sölu
Eg veit ekkert svakalega mikið um þetta en er 80k fyrir 5 ára tölvu svolítið mikið?
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10
Re: ASUS G73S 17" til sölu
Veit ekki alveg, sýnist 60-80 vera bilið sem menn eru að selja sambærilegt hardware, þessi er með glænýjan SSD fyrir stýrikerfið og win10 pro. Ný 17" fartölva með sambærilega vinnslugetu kostar 200.000 sýnist mér...þetta er líka verðhugmynd, tilboð velkomin
Re: ASUS G73S 17" til sölu
hvorn skjáinn er hún með ?
HD+ (1600x900) eða Full HD (1920x1080) ?
HD+ (1600x900) eða Full HD (1920x1080) ?
Re: ASUS G73S 17" til sölu
Nokkuð viss um að þetta er Full HD s.b. http://www.notebookcheck.net/Review-Asu ... 917.0.html
Re: ASUS G73S 17" til sölu
skrifaðu " display " í windows leit. smellir á það svo, og svo smellirðu á " advanced display settings ", þá sérðu hvaða upplausn er í boði.
Re: ASUS G73S 17" til sölu
Er ekki heima við þannig að ég get ekki tékkað þetta af svona, get tékkað þetta af á morgun.
Búinn að skoða þetta, þetta er sem sagt 1600x900.
Búinn að skoða þetta, þetta er sem sagt 1600x900.