Íslenskir speedtest.net í ruglinu ?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir speedtest.net í ruglinu ?
Svona er þetta hjá mér.
- Viðhengi
-
- Screenshot 2016-12-20 11.40.20.gif (14.95 KiB) Skoðað 2645 sinnum
Re: Íslenskir speedtest.net í ruglinu ?
var búinn að frétta að þessi vél væri á leiðinni upp
er að fá 2 ms ping
Download
935.21 Mbps
Upload
924.04 Mbps
er hjá vodafone gegnum gagnaveitu.
mælt á simafélagið vélinni.
fæ ekki valmöguleika á share this result ? ekki hægt að ýta á ?
er að fá 2 ms ping
Download
935.21 Mbps
Upload
924.04 Mbps
er hjá vodafone gegnum gagnaveitu.
mælt á simafélagið vélinni.
fæ ekki valmöguleika á share this result ? ekki hægt að ýta á ?
-
- has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
- Staðsetning: SensaHQ
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir speedtest.net í ruglinu ?
Flottur hraði en já vonandi laga þeir þetta share result dót.rbe skrifaði:var búinn að frétta að þessi vél væri á leiðinni upp
er að fá 2 ms ping
Download
935.21 Mbps
Upload
924.04 Mbps
er hjá vodafone gegnum gagnaveitu.
mælt á simafélagið vélinni.
fæ ekki valmöguleika á share this result ? ekki hægt að ýta á ?
Netsérfræðingur
www.andranet.is
www.andranet.is
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir speedtest.net í ruglinu ?
En ég er með sama latency og hraða til flestra annara landa og þegar ég var á 100Mbs tengingu...
Þetta er bara innanlands sem þetta breytir einhverju, veit ekki hversu mikið oversubscriptionið er í endabúnaði innanlands en úr landi þá er allur hraði sem ég hef "keypt" nánast verðlaus, virðist vera.
Re: Íslenskir speedtest.net í ruglinu ?
eitt að mæla hraða með speedtest.net hér heima og að mæla hér og þar um heiminn. prófaði á nokkrum stöðum og fékk ansi mismunandi mælingar. hæst í svíþjóð.
samkvæmt akamai er Global average connection speed increased 2.3% to 6.3 Mbps in the third quarter, a 21% increase year over year (2016) , (sennilega upload lélegra ?)
persónulega fann ég mikinn mun á að fara úr ljós 100 í 1000, t.d á torrentum hér heima fór hann í um 80-100MB/s en erlendis er hann í um 35-55MB/s.(invite site)
þetta fer líka hvað þú ert að sækja og hvaðan. t.d steam eða driver hjá nvidia eða gegnum prívat ftp eða frá einum aðila í marokkó o.s.f.v. t.d dæmis er upload í dropbox frekar hægt onedrive mun betra , skást hjá chrashplan. advania stingur þá af.
samkvæmt akamai er Global average connection speed increased 2.3% to 6.3 Mbps in the third quarter, a 21% increase year over year (2016) , (sennilega upload lélegra ?)
persónulega fann ég mikinn mun á að fara úr ljós 100 í 1000, t.d á torrentum hér heima fór hann í um 80-100MB/s en erlendis er hann í um 35-55MB/s.(invite site)
þetta fer líka hvað þú ert að sækja og hvaðan. t.d steam eða driver hjá nvidia eða gegnum prívat ftp eða frá einum aðila í marokkó o.s.f.v. t.d dæmis er upload í dropbox frekar hægt onedrive mun betra , skást hjá chrashplan. advania stingur þá af.
-
- has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
- Staðsetning: SensaHQ
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir speedtest.net í ruglinu ?
Svona þar sem að flash var ekki að skíta uppá bak núna og það er auðveldara að sharea frá því..
Hvað eru menn að ná til útlanda ?
Hérna koma nokkur dæmi á Gigabit tengingu
Evrópa.
Burstfire Networks Ltd - London
Orange Belgium - Brussels
Old-Linux.com - Dijon
Og svo einn til USA Ping frekar hátt
Siteserver. Inc - Simi Valley CA
Hvað eru menn að ná til útlanda ?
Hérna koma nokkur dæmi á Gigabit tengingu
Evrópa.
Burstfire Networks Ltd - London
Orange Belgium - Brussels
Old-Linux.com - Dijon
Og svo einn til USA Ping frekar hátt
Siteserver. Inc - Simi Valley CA
Netsérfræðingur
www.andranet.is
www.andranet.is
Re: Íslenskir speedtest.net í ruglinu ?
hmm flash er að skíta upp á bak núna hjá mér núna. krassar annað hvert skipti í speedtest á upload testinu bæði í firefox(uppfærði í nýjasta flash) og í edge. (skiptir engu hvar er mælt um heiminn)
upload hraðinn í flash testinu er fínn á símafélaginu núna , voda fínn líka hinir á íslandi sýna lágar upload tölur.
er með flash blokkað með noscript í firefox. noscript í edge virðist ekki vera til.
nota flash ekki nema ég þurfi þess nauðsynlega.
upload hraðinn í flash testinu er fínn á símafélaginu núna , voda fínn líka hinir á íslandi sýna lágar upload tölur.
er með flash blokkað með noscript í firefox. noscript í edge virðist ekki vera til.
nota flash ekki nema ég þurfi þess nauðsynlega.
-
- has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
- Staðsetning: SensaHQ
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir speedtest.net í ruglinu ?
Já við vorum að laga Flash á servernum okkar (Simafelagid) og ég var að laga það núna á (AndraNET) servernum sem ég persónulega er með sjálfur. Vodafone serverinn virðist vera í lagi líka núna en Síma serverinn og Nova og Gagnaveitan eru ekki að virka 100% en beta.speedtest.net virkar.rbe skrifaði:hmm flash er að skíta upp á bak núna hjá mér núna. krassar annað hvert skipti í speedtest á upload testinu bæði í firefox(uppfærði í nýjasta flash) og í edge. (skiptir engu hvar er mælt um heiminn)
upload hraðinn í flash testinu er fínn á símafélaginu núna , voda fínn líka hinir á íslandi sýna lágar upload tölur.
er með flash blokkað með noscript í firefox. noscript í edge virðist ekki vera til.
nota flash ekki nema ég þurfi þess nauðsynlega.
En eins og staðan er núna þá er Simafélagið, AndraNET og Vodafone með flash í lagi og svo auðvitað beta líka
Netsérfræðingur
www.andranet.is
www.andranet.is
Re: Íslenskir speedtest.net í ruglinu ?
Var að setja upp Ubiquiti Edgerouter-X með v1.9 firmware og hw offloading á NAT:
http://simafelagid.beta.speedtest.net/result/5900770567
Áður en ég uppfærði í 1.9 og virkjaði hardware offloading þá peek-aði hann í c.a 360mbit/s
http://simafelagid.beta.speedtest.net/result/5900770567
Áður en ég uppfærði í 1.9 og virkjaði hardware offloading þá peek-aði hann í c.a 360mbit/s
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 632
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir speedtest.net í ruglinu ?
Andri Þór H. skrifaði:
En eins og staðan er núna þá er Simafélagið, AndraNET og Vodafone með flash í lagi og svo auðvitað beta líka
Ertu með direct slóð á file-in sem er niður halað í þessum testum, eins og þessi hér http://speedtest.wdc01.softlayer.com/do ... test10.zip
Þá er hægt að nota curl eða wget til að prófa hraðan
Hef regulega notað þettta: "curl -o /dev/null http://speedtest.wdc01.softlayer.com/do ... test10.zip" til að fá hraðan, væri fínt að fá einn server hér á íslandi til að prófa á, hef líka stækkað pakkan með að nota test100.zip líka
Re: Íslenskir speedtest.net í ruglinu ?
Var að fá nýtt ljósleiðarabox og uppfærslu í gig hjá Vodafone, mælist trekk í trekk "bara" með 140-170Mbs á http://speedtest.gagnaveita.is/.
Er með nokkuð öfluga vél (i7 6700k) þannig að það er líklega ekki málið.
Routerinn er Linksys E6900 hann ætti að ráða við þetta er það ekki? Hvað gæti verið að trufa, einhverjar hugmyndir?
Er með nokkuð öfluga vél (i7 6700k) þannig að það er líklega ekki málið.
Routerinn er Linksys E6900 hann ætti að ráða við þetta er það ekki? Hvað gæti verið að trufa, einhverjar hugmyndir?
Last edited by codec on Fim 22. Des 2016 00:22, edited 1 time in total.
-
- has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
- Staðsetning: SensaHQ
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir speedtest.net í ruglinu ?
russi skrifaði:Andri Þór H. skrifaði:
En eins og staðan er núna þá er Simafélagið, AndraNET og Vodafone með flash í lagi og svo auðvitað beta líka
Ertu með direct slóð á file-in sem er niður halað í þessum testum, eins og þessi hér http://speedtest.wdc01.softlayer.com/do ... test10.zip
Þá er hægt að nota curl eða wget til að prófa hraðan
Hef regulega notað þettta: "curl -o /dev/null http://speedtest.wdc01.softlayer.com/do ... test10.zip" til að fá hraðan, væri fínt að fá einn server hér á íslandi til að prófa á, hef líka stækkað pakkan með að nota test100.zip líka
Það er ekki hægt að taka direct file úr speedtest.net. Það er á dagskrá að setja upp direct link og hafa fæla sem eru kannski 1 til 10GB.
Þetta mun vera option hjá okkur
Netsérfræðingur
www.andranet.is
www.andranet.is
Re: Íslenskir speedtest.net í ruglinu ?
E6900 er ekki "true gigabit" router. Snöggt google leggur til að aftengja "Media priorization" til að fá betra throughput.codec skrifaði:Var að fá nýtt ljósleiðarabox og uppfærslu í gig hjá Vodafone, mælist trekk í trekk "bara" með 140-170Mbs á http://speedtest.gagnaveita.is/.
Er með nokkuð öfluga vél (i7 6700k) þannig að það er líklega ekki málið.
Routerinn er Linksys E6900 hann ætti að ráða við þetta er það ekki? Hvað gæti verið að trufa, einhverjar hugmyndir?
En þú færð aldrei hreint Gbps í gegnum WAN 2 LAN í gegnum þennan router nema með töfrum m.v. það sem ég finn um hann á lýðnetinu.
Re: Íslenskir speedtest.net í ruglinu ?
http://simafelagid.beta.speedtest.net/result/5918155951
ég er að fá fínan hraða , maxa tenginguna hjá mér með Netgear R7000
ég er að fá fínan hraða , maxa tenginguna hjá mér með Netgear R7000
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir speedtest.net í ruglinu ?
- Viðhengi
-
- Screenshot 2016-12-28 20.00.01.gif (49.14 KiB) Skoðað 2349 sinnum
-
- has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
- Staðsetning: SensaHQ
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir speedtest.net í ruglinu ?
Afhverju villtu nota þessa síðu Guðjón ? Þessi síða er ekki góð ef þú villt vera viss um að þú sért með Gigabit tengingu inn til þín.GuðjónR skrifaði:
Speedtest.net er mjög gott hvað varðar hraða á interfaceinu hjá þér. speedof.me er að tala við server í amsterdam (allavega í mínu testi).
Og að prófa út í heim er ekki áreiðanlegt. Fólk eða fyrirtæki eru með servera á allskonar tengingum.
Getið prófað að gera google fiber speedtest það er til Atlanta http://speedtest.googlefiber.net/
og svo er gott að prófa síðuna sem Netflix er með http://fast.com
En Guðjón! á ekki að fara uppfæra í Gigabit ?
Netsérfræðingur
www.andranet.is
www.andranet.is
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir speedtest.net í ruglinu ?
Sá að rapport var að linka í þetta og prófaði bara upp á grínið, almennt þá segir speedtest ekkert um hraðann þinn nema hvað þú ert að fá frá speedtest server og það hefur ekkert með almennan internethraða að gera, ekkert, 0, nada, zero.Andri Þór H. skrifaði:Afhverju villtu nota þessa síðu Guðjón ?GuðjónR skrifaði:
Ég get t.d. speedtestað tenginguna með 500/500 (63MBs) farið svo á háhraða torrent stað erlendis og tekið eitthvað frá peers sem eru með unlimited speed og á góðum degi þá næ ég 15MBs, yfirleitt samt ekki nema 8-10. Steam byrjaði flott, náði fullum 63MBs í byrjun en er heppinn núna ef ég næ 30MBs. 500 tengingin er samt góð að því leiti að hún "dugar" og það geta margir verið að browsa á sama tíma án þess að allt fari í lagg. Það er bara ekki næg bandvídd fyrir allar þessar GB tengingar.
Get ekki séð að ég græði nokkuð á því, væri mjög sáttur að ná "real" 500/500 í öðru en bara speedtest'sAndri Þór H. skrifaði:En Guðjón! á ekki að fara uppfæra í Gigabit ?
- Viðhengi
-
- háhraði.PNG (54.32 KiB) Skoðað 2330 sinnum
-
- steam hraði.PNG (23.62 KiB) Skoðað 2330 sinnum
-
- has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
- Staðsetning: SensaHQ
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir speedtest.net í ruglinu ?
Skil þig
Var bara forvitinn
En já það er gaman að þessum tölum. Þetta sýnir líka bara að þótt við séum með 500/500 eða 1000/1000 þá er internetið ekkert brjálað hratt yfir höfuð og við erum bara ennþá á byrjunarstigi með svona mikinn hraða
Var bara forvitinn
En já það er gaman að þessum tölum. Þetta sýnir líka bara að þótt við séum með 500/500 eða 1000/1000 þá er internetið ekkert brjálað hratt yfir höfuð og við erum bara ennþá á byrjunarstigi með svona mikinn hraða
Netsérfræðingur
www.andranet.is
www.andranet.is
Re: Íslenskir speedtest.net í ruglinu ?
FYI í þessu tilfelli þá var það Media prioritization í routernum (Linksys EA6900) sem ég hafði gleymt að var kveikkt á. Ég slökkti á því og þá hoppaði hraðinn úr 140-170 í 836 niður og 946 upp. Kannski ekki full afköst en samt allt annað.codec skrifaði:Var að fá nýtt ljósleiðarabox og uppfærslu í gig hjá Vodafone, mælist trekk í trekk "bara" með 140-170Mbs á http://speedtest.gagnaveita.is/.
Er með nokkuð öfluga vél (i7 6700k) þannig að það er líklega ekki málið.
Routerinn er Linksys E6900 hann ætti að ráða við þetta er það ekki? Hvað gæti verið að trufa, einhverjar hugmyndir?
Mögulega þyrfti öflugri router til að maxa þessa tengingu en þetta er fínt í bili.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir speedtest.net í ruglinu ?
Andri Þór H. skrifaði:Skil þig
Var bara forvitinn
En já það er gaman að þessum tölum. Þetta sýnir líka bara að þótt við séum með 500/500 eða 1000/1000 þá er internetið ekkert brjálað hratt yfir höfuð og við erum bara ennþá á byrjunarstigi með svona mikinn hraða
Það er akkúrat málið, það tekur tíma að auka bandvíddir og uppfæra búnað til að mæta þessum öflugu tengingum. Ein 1000/1000 tekur sömu bandvídd og 83 ADSL (12Mbs). Held það þurfi ekki mikla spekinga til þess að sjá að það er útilokað að allir fái fulla bandvídd alltaf við allar aðstæður. Það eru spennandi tímar, og þó bandvíddbusterarnir séu ekki með 120MBs stöðugt niðurhal þá eru þessar ljósleiðaratengingar alveg frábærar. Fyrsta ljósleiðaratenging mín var 50/50 og það var þvílík upplifun og risastökk frá ljósnetinu.
Re: Íslenskir speedtest.net í ruglinu ?
Það gleymist líka aðeins að með gigabit tengingum er heildar throughput á LAN to WAN aukið umtalsvert. Infrastrúktur út á við er ekki alveg tilbúinn fyrir hundruði gigabit tenginga en heilda throghput hjá kúnna getur aukist talsvert þar sem maður getur verið með meiri bandvídd á marga staði og því pottþétt að flöskuhálsinn er ekki tengingin heim. Flöskuhálsinn á LANinu er diskhraði og processing power á tölvunum á heimilinu frekar en router/linkur út.
Síðan kemur að fullt af síðum leyfa x mikla bandvídd per kúnna (netflix er með ákveðið limit t.d.). Steam leyfir x mikla bandvídd þar sem þeir eru að þjónusta tugi þúsunda kúnna á þjónunum hjá sér með slatta af 10G linkum. Að halda að maður nái t.d. Gb download hraða frá einni þjónustuveitu er hámark bjartsýnarinnar. En heildar throughput á tengingunni eykst. Og tenging sem situr í 100% throughputi allann tímann er ávísun á hærra latency, því er betra að linkurinn út sé stór og verði aldrei „fullur“.
Síðan kemur að fullt af síðum leyfa x mikla bandvídd per kúnna (netflix er með ákveðið limit t.d.). Steam leyfir x mikla bandvídd þar sem þeir eru að þjónusta tugi þúsunda kúnna á þjónunum hjá sér með slatta af 10G linkum. Að halda að maður nái t.d. Gb download hraða frá einni þjónustuveitu er hámark bjartsýnarinnar. En heildar throughput á tengingunni eykst. Og tenging sem situr í 100% throughputi allann tímann er ávísun á hærra latency, því er betra að linkurinn út sé stór og verði aldrei „fullur“.
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir speedtest.net í ruglinu ?
Ég er með þennan router líka og kveikt á alskonar parental controls + er að nota Norton DNScodec skrifaði:FYI í þessu tilfelli þá var það Media prioritization í routernum (Linksys EA6900) sem ég hafði gleymt að var kveikkt á. Ég slökkti á því og þá hoppaði hraðinn úr 140-170 í 836 niður og 946 upp. Kannski ekki full afköst en samt allt annað.codec skrifaði:Var að fá nýtt ljósleiðarabox og uppfærslu í gig hjá Vodafone, mælist trekk í trekk "bara" með 140-170Mbs á http://speedtest.gagnaveita.is/.
Er með nokkuð öfluga vél (i7 6700k) þannig að það er líklega ekki málið.
Routerinn er Linksys E6900 hann ætti að ráða við þetta er það ekki? Hvað gæti verið að trufa, einhverjar hugmyndir?
Mögulega þyrfti öflugri router til að maxa þessa tengingu en þetta er fínt í bili.