Gott kvöld, er nýr hér og hef smá spurningu.
Ég er að reyna að tengja tv flakkara í LG 42" sjónvarpið mitt en fæ bara mynd en ekkert hljóð. Þessi sami flakkari var inn í herbergi og tengdur þar í 24" flatskjá frá Sharp og virkaði eðlilega þar.
Ég prófaði að taka HDMI snúruna úr Apple tv líka og tengja en sama, ekkert hljóð.
Svo prófaði ég að tengja Lenovo pc tölvuna mína við sama HDMI kapal og þá var allt í lagi.
Hvað getur verið að??
Hef prófað allar stillingar inn í flakkaranum en þær eru nú ekki margar inn í audio, en sama, aldrei hljóð.
Með von um skjót svör.
Kv. Víðir
HDMI úr Flakkara í Sjónvarp
Re: HDMI úr Flakkara í Sjónvarp
Þá hlítur þetta vera stilling í sjónvarpinu, tékkaðu á öllum stillingum þar.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: HDMI úr Flakkara í Sjónvarp
dæmigert HDMI vesen
prófaðu líka að endurræsa og slökkva/kveikja á tölvu/tv með snúruna tengda - jafnvel nokkrum sinnum
prófaðu líka að endurræsa og slökkva/kveikja á tölvu/tv með snúruna tengda - jafnvel nokkrum sinnum
Re: HDMI úr Flakkara í Sjónvarp
Getur þú skipt um upplausn á flakkaranum? Samkvæmt VESA staðli þá er ekki hljóð á vissum upplausnum í gegnum HDMI eins furðulegt og það er...
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"