Er eithvað vit í að reyna uppfæra þessa vél

Svara
Skjámynd

Höfundur
vesi
/dev/null
Póstar: 1463
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Er eithvað vit í að reyna uppfæra þessa vél

Póstur af vesi »

Sælir vaktarar,

Ég fékk eldra grey í hendurnar og er að spá í hvort það sé eithvað vit í að reyna uppfæra þetta í semi leikjavél, ekki allt high settings þ.e. leikirnir.

Cpu amd a8-3870 http://www.cpu-world.com/CPUs/K10/AMD-A ... Z43GX.html

Mb. Socket m2 https://www.cnet.com/products/gigabyte- ... ies/specs/

Gpu HD 7700 http://www.amd.com/en-us/products/graph ... /7000/7700

og 16gig ddr3 minni.

Annað er ekki teljanlegt.

Mín spurning er sú, á ég að henda þessu strax/nota þetta sem vinnutölvu. Eða reyna að uppfæra gpu en stranda ég ekki alltaf á cpu í vinnslu.

Öll ráð vel þegin.

Kv. Vesi
MCTS Nov´12
Asus eeePc

Zorba
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Staða: Ótengdur

Re: Er eithvað vit í að reyna uppfæra þessa vél

Póstur af Zorba »

Myndi frekar skella mér á nýja tölvu satt að segja ef þú ert að fara að spila einhverja semi nýlega leiki.
Þetta er gamalt socket og meikar mun meira sens að skella þér á t.d. intel i3 fyrir leikina frekar en að uppfæra eitthvað eldgamalt móðurborð.
Svo er spurning hvort þú getur nýtt kassann, aflgjafann og harða diskinn t.d. eða bara eins og þú segir að nota hana sem vinnutölvu.
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Er eithvað vit í að reyna uppfæra þessa vél

Póstur af upg8 »

Tekur ekki að uppfæra í i3 úr þessu, ættir alveg að fá örlítið út úr henni með nýju GPU og uppfæra svo hitt þegar nýju AMD örgjörvarnir koma á næsta ári...

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

Höfundur
vesi
/dev/null
Póstar: 1463
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Er eithvað vit í að reyna uppfæra þessa vél

Póstur af vesi »

upg8 skrifaði:Tekur ekki að uppfæra í i3 úr þessu, ættir alveg að fá örlítið út úr henni með nýju GPU og uppfæra svo hitt þegar nýju AMD örgjörvarnir koma á næsta ári...
Með "hitt" þá áttu við mobo,cpu og ram. er það ekki ?
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Er eithvað vit í að reyna uppfæra þessa vél

Póstur af upg8 »

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Svara