Sælir, þessi vél er með W10 en kom með W7. Hljóðið virkar ekki og vildi athuga hvort þið gætuð bent mér á driver sem gæti virkað
Takk!
Hljóðvandamál Toshiba Satellite L650 11C
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 192
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Hljóðvandamál Toshiba Satellite L650 11C
Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
Re: Hljóðvandamál Toshiba Satellite L650 11C
Ættir að geta fundið drivera hér á nordic síðunni, þarft bara að hafa nákvæmt módelnúmer á tölvunni sem að stendur undir henni
http://www.toshiba.se/support/drivers/
http://www.toshiba.se/support/drivers/
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Hljóðvandamál Toshiba Satellite L650 11C
Á sumum tölvum dugar að gera "Disable all enhancements"
Ef þú finnur ekki Win 10 driver þá líklega hægt að nota 8.1 driver með compatability mode
Mögulega getur þú nálgast nýrri driver frá öðrum framleiðanda en Toshiba ef þú veist hvaða hljóðkort er notað
Ef þú finnur ekki Win 10 driver þá líklega hægt að nota 8.1 driver með compatability mode
Mögulega getur þú nálgast nýrri driver frá öðrum framleiðanda en Toshiba ef þú veist hvaða hljóðkort er notað
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"