Leikir lagga/hökta í Windows 10

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Leikir lagga/hökta í Windows 10

Póstur af DJOli »

Ég er aðeins að pirra mig á því þessa dagana (og eftir að ég setti upp windows 10) að leikir eru að lagga/hökta af og til, þetta virðist vera eins og lock-up í 1-4 sekúndur í hvert skipti.

Ég er búinn að gera xbox dæmið óvirkt og búinn að prófa ýmsa tweaka til að reyna að losna við þetta, en hingað til er það eina sem mér dettur í hug mögulega bara að fara aftur í windows 7 þar sem þetta lét ekki svona þar.

Ég tek mest eftir þessu í CS:GO og Rocket League.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Leikir lagga/hökta í Windows 10

Póstur af rapport »

Skjámynd

Skrekkur
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 20:51
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Leikir lagga/hökta í Windows 10

Póstur af Skrekkur »

Ef ég væri ekki með spekkana þína fyrir framan mig myndi þetta hljóma eins og að þú værir að klára RAM. Geta verið nokkrir hlutir, mæli með að til að byrja með opna task manager, og hafa perfomance tabbinn valinn þegar þú ert að spila leiki sem eru að hökta, sérstaklega er vert að fylgjast með diska % tölunni og svo minnisnotkun. Ef diskurinn er að bila eða eitthvað í gangi með hann ættirðu að sjá 100% spikes þegar þetta er að gerast.

Ef eitthvað er að éta minnið og valda "paging" í miðjum leik, þá ættirðu að sjá óvenju mikla minnisnotkun + 100% diskanotkun þegar þetta er í gangi.
Ef örgjörvinn er að spikea þegar þetta gerist, er mjög líklega einhver önnur forrit að valda þér vandræðum.
Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Leikir lagga/hökta í Windows 10

Póstur af DJOli »

Þetta vandamál er ekki tengt nettengingu minni, enda er hún nokkuð góð.
Ég bara veit ekki hvernig ég á að greina þetta öðruvísi en að þetta hófst eftir að ég setti windows 10 upp (ég hafði notaði windows 7 í tæp 2 ár á sama vélbúnaði).

Stundum verður start-menu-ið distortað þegar ég opna það, en það hættir þegar ég slekk á "display cloning" (þá er sjónvarpið notað sem secondary screen).

Ég hef lent í að stundum svissast sjálfkrafa úr 60hz í 30hz sem ég bara hreinlega botna ekki í.

Og bara til að láta reyna á það, þá notaði ég network toolið sem rapport deildi.

Skjárinn er annars tengdur tölvunni í gegnum hdmi snúru á meðan sjónvarpið fær hdmi í dvi breytir, en ég hef ekki tekið eftir að sjónvarpið blikki nokkurntíma.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Leikir lagga/hökta í Windows 10

Póstur af Hjaltiatla »

Spurning hvort þú getur gefið upp hvaða Móðurborð þú ert að nota.

* Eflaust ágætt að byrja að skoða logga í event viewer eða Reliability Monitor og athuga hvort þú sjáir eitthvað trend.
* System File Checker: Run>>CMD >> sfc /scannow (athuga hvort það sé eitthvað corruption) - Mæli samt með að gera System restore punkt áður
* Athuga hvort það er komið nýtt Bios update fyrir þitt móðurborð (og athuga hvað er verið að update-a)
Just do IT
  √
Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Leikir lagga/hökta í Windows 10

Póstur af DJOli »

Hjaltiatla skrifaði:Spurning hvort þú getur gefið upp hvaða Móðurborð þú ert að nota.

* Eflaust ágætt að byrja að skoða logga í event viewer eða Reliability Monitor og athuga hvort þú sjáir eitthvað trend.
* System File Checker: Run>>CMD >> sfc /scannow (athuga hvort það sé eitthvað corruption) - Mæli samt með að gera System restore punkt áður
* Athuga hvort það er komið nýtt Bios update fyrir þitt móðurborð (og athuga hvað er verið að update-a)
Kann ekki að lesa út úr event viewer, en þegar ég gerði það síðast sá ég ekkert merkilegt.
CMD skrifaði:Windows Resource Protection found corrupt files but was unable to fix some
of them. Details are included in the CBS.Log windir\Logs\CBS\CBS.log. For
example C:\Windows\Logs\CBS\CBS.log. Note that logging is currently not
supported in offline servicing scenarios.
Msi z87-G43
https://www.msi.com/Motherboard/Z87-G43 ... o-overview
Nýtt bios update: Já-ish. Updates gefin út á nokkurra mánaða fresti frá 2013 til 2015. Ekkert sem tekur fram það sem ég er að lenda í. Oh well.


Er nokkuð um að ræða annað en fresh install?
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Leikir lagga/hökta í Windows 10

Póstur af Hjaltiatla »

Reliability Monitor er einfaldari en Event viewer
Control Panel\System and Security\Security and Maintenance\Reliability Monitor

Gætir skoðað C:\Windows\Logs\CBS\CBS.log logginn og athugað hvað er að væla.

Annars er líka spurning um að fara yfir driver mál (uppfæra alla driver-a og þess háttar).
Just do IT
  √
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Leikir lagga/hökta í Windows 10

Póstur af Hjaltiatla »

Smá Forvitnis spurning líka , gerðiru upgrade úr Windows 7 í Windows 10 í gegnum Windows update ?
Just do IT
  √
Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Leikir lagga/hökta í Windows 10

Póstur af DJOli »

Hjaltiatla skrifaði:Reliability Monitor er einfaldari en Event viewer
Control Panel\System and Security\Security and Maintenance\Reliability Monitor

Gætir skoðað C:\Windows\Logs\CBS\CBS.log logginn og athugað hvað er að væla.

Annars er líka spurning um að fara yfir driver mál (uppfæra alla driver-a og þess háttar).
Takk fyrir þetta, en Reliability Monitor segir að tölvan hafi átt í vandræðum síðustu daga, en ég sé ekkert þar sem gæti útskýr hví leikirnir sem ég spila, koma með svona "lagspikes" þar sem tölvan "stallar" í 1-4 sekúndur, og heldur svo áfram eins og ekkert hafi í skorist.

cbs.log fællinn er 1.68mb minnir mig, fór aðeins í gegnum hann, en sá ekkert sem kom að góðum notum.
Hjaltiatla skrifaði:Smá Forvitnis spurning líka , gerðiru upgrade úr Windows 7 í Windows 10 í gegnum Windows update ?
Gerði fresh install.

Já, og eini nýji driverinn sem bæst hefur við frá uppsetningu er Realtek HD audio driver, en hann kom út 25. Október á þessu ári.
Ég geymi alla rekla, sem og helstu backup á öðrum diski sem ég skipti út/uppfæri/flyt gögn af á 3-4 ára fresti.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Leikir lagga/hökta í Windows 10

Póstur af Hjaltiatla »

All right , sjálfur myndi ég byrja á að Installa nýjustu driver-unum og setja upp Iobit uninstaller (og gera powerful scan) og uninstalla öllu sem ég myndi ekki telja vera þörf á að vera inná vélinni (áður en ég myndi gera clean install).

Btw - er ekki með góða reynslu af Reset your pc fídusnum í Windows 10 - Clean install af DVD/USB FTW
Just do IT
  √
Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Leikir lagga/hökta í Windows 10

Póstur af DJOli »

Hjaltiatla skrifaði:All right , sjálfur myndi ég byrja á að Installa nýjustu driver-unum og setja upp Iobit uninstaller (og gera powerful scan) og uninstalla öllu sem ég myndi ekki telja vera þörf á að vera inná vélinni (áður en ég myndi gera clean install).

Btw - er ekki með góða reynslu af Reset your pc fídusnum í Windows 10 - Clean install af DVD/USB FTW
Allir nýjustu reklar eru uppsettir nema fyrir hljóðkortið.
Ég er í þessum orðum að sækja nýjasta "Geforce Game Ready" rekilinn, og ætla að sjá hvort hann geri eitthvað.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 249
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Staða: Ótengdur

Re: Leikir lagga/hökta í Windows 10

Póstur af Emarki »

Geforce Experience hefur verið að valda miklum hausverki og micro stutters. Maður þarf að vera viss um að shadow play sé ekki virkt eða eins og sumir hafa lagað öll sín spilunar vandamál með því að uninstalla geforce experience.

kv. Einar
Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Leikir lagga/hökta í Windows 10

Póstur af DJOli »

Emarki skrifaði:Geforce Experience hefur verið að valda miklum hausverki og micro stutters. Maður þarf að vera viss um að shadow play sé ekki virkt eða eins og sumir hafa lagað öll sín spilunar vandamál með því að uninstalla geforce experience.

kv. Einar
Takk fyrir ábendinguna, Einar, en ég lét reyna á þetta og það gerði engan mun.

Ég er alvarlega að íhuga að formatta og jafnvel skipta ssd-inum út.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 328
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Staða: Ótengdur

Re: Leikir lagga/hökta í Windows 10

Póstur af Haflidi85 »

þetta hljómar eins og skjákort eða skjákort driver, minnir að driveguru3d eigi driver removal tool sem hreinsar alveg driverana. Mæli með að ná í það og setja svo upp nýja drivera og helst reyna að sleppa helvítis geforce experience. Driverarnir frá nvidia hafa verið að koma mjöög illa út uppá síðkastið.

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Leikir lagga/hökta í Windows 10

Póstur af axyne »

Ég myndi líka prufa að setja inn eldri útgáfu af skjákortsdriver, vel eldri. Bara til að prófa.
Hef oftar en einu sinni lagað svipað vandamál með því.
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Leikir lagga/hökta í Windows 10

Póstur af DJOli »

Prófaði að sækja Nvidia driver cleaner hjá guru3d eins og Haflidi85 benti á.
Setti svo í kjölfarið upp nýjasta nvidia driverinn án þess að setja upp neitt af 3d draslinu eða geforce experience, og þetta hökterí er enn til staðar.

Ég er alveg mjög tæpur á að nenna að setja upp gamlan rekil, en ef það er eina testið sem eftir er, þá verður bara að reyna á það.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

loner
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 12:50
Staða: Ótengdur

Re: Leikir lagga/hökta í Windows 10

Póstur af loner »

Vonandi hjálpar þetta þér varðandi blurrið.

https://support.microsoft.com/en-us/kb/2900023
Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Leikir lagga/hökta í Windows 10

Póstur af upg8 »

Mjög langsótt en prófaðu að gera disable á hljóðkortið áður en þú opnar leikina, það var að koma miklu betri audio stack með Windows 10 með minna latency og gæti verið að spila illa með vissum drivers

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Svara