Hvaða BIOS er hann með? Sé að það hafa komið nokkrar uppfærslur síðan móðurborðið var framleitt.
En annars þetta power supply. Hmm...ekki heyrt mikið um InterTech og hef enga reynlsu af þeim en ég einhvernveginn stórlega efa það að það sé að ná alveg 700W. 1050ti er sagt þurfa 300W PSU, prófaðu að aftengja gagna diskinn (geri ráð fyrir að það sé 2TB diskurinn) og allt USB tengt nema lyklaborð og mús.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | R9 3900x | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Enthoo Pro M