Router og switch

Svara

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Router og switch

Póstur af Andri Fannar »

Ég og 2 vinir mínir erum að spá í að lana um helgina, einn galli samt, í herberginu sem við ætlum að vera í er búið að draga lansnúru (cat5?) í vegginn, og ég var að spá hvort ég gæti ekki notað routerinn minn , tengt hann í vegginn og látið snúruna bara í port 1 og svo tengjumst við routernum, hann myndi ekki verea með símasnúru?

Er það ekki hægt? er með netopia cayman router
« andrifannar»
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af hagur »

Ég er 99.9999% viss að routernum sé slétt sama hvort að símasnúran sé tengd eða ekki. Ef hún er ekki tengd, þá fáið þið vissulega ekkert internet-samband en þið fáið samt sem áður samband ykkar á milli, bara eins og um venjulegan switch væri að ræða.

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

Já ég veit, en NETIÐ er tengt í annan router frammi sem er búið að draga svo snúru frá í dósina í herberginu.. ég er að tala um að tengja minn router við dósina og svo fara á netið ? það virkar er það ekki?
« andrifannar»
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það ætti pottþétt að virka ef þið takið hinn routerinn úr sambandi á meðan. það getur bara verið eitt adsl á hverri línu. en afhverju notið þið ekki routerinn sem er á staðnum?
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

dudes þið fattið ekki.. skal gera mynd af þessu
« andrifannar»

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

hérna , *vonaaðþiðskiljiðþetta*
Viðhengi
router.JPG
router.JPG (39.27 KiB) Skoðað 553 sinnum
« andrifannar»

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Þetta er örugglega hægt ef þetta er þannig router. Hver er eginlega tilgangurinn? Er ekki alveg eins gott að nota bara switch?

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

Jú bara eigum ekki SWITCH, hlýtur að virka :shock:
« andrifannar»
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ahh... þú meinar semsagt að þðú ætlar að nota báða routerana.

jú, þetta virkar. þú verður bar að slökkva á DHCP í öðrum routernum. þú verður ða hafa annann routerinn á 192.168.*.254 og hinn á 192.168.*.1 eða álíka neti.
"Give what you can, take what you need."
Svara