Íslenskt stafasett - Límmiðar fyrir lyklaborð

Svara
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Íslenskt stafasett - Límmiðar fyrir lyklaborð

Póstur af Hjaltiatla »

Sælir/Sælar

Var að pæla hvort þið gætuð svarað mér einni spurningu varðandi Íslenskt stafasett og límmiða fyrir lyklaborð. Hvaða lyklaborð á fartölvum er hægt að líma þessa límiða á (þ.e hvaða layout ).
Just do IT
  √
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt stafasett - Límmiðar fyrir lyklaborð

Póstur af dori »

Þú getur náttúrulega límt þetta á hvaða layout sem er en mér sýnist þetta vera samsett til að breyta lyklaborði með UK merkingum yfir í að vera með réttum íslenskum merkingum.

Sem sagt. Ef þú ert með UK lyklaborð mun þetta merkja alla takka rétt fyrir íslenskt layout. Ef þú ert með US lyklaborð mun það ennþá verða eitthvað rangt (t.d. er shift+2 @ merki á US lyklaborði og þetta merkir það ekki rétt) en samt mun skárra.
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt stafasett - Límmiðar fyrir lyklaborð

Póstur af Hjaltiatla »

dori skrifaði:Þú getur náttúrulega límt þetta á hvaða layout sem er en mér sýnist þetta vera samsett til að breyta lyklaborði með UK merkingum yfir í að vera með réttum íslenskum merkingum.

Sem sagt. Ef þú ert með UK lyklaborð mun þetta merkja alla takka rétt fyrir íslenskt layout. Ef þú ert með US lyklaborð mun það ennþá verða eitthvað rangt (t.d. er shift+2 @ merki á US lyklaborði og þetta merkir það ekki rétt) en samt mun skárra.
Ok , takk fyrir svarið.

Var einmitt að pæla í þessu ef maður ákveður að versla sér fartölvu af amazon.co.uk

Myndu samt ekki einnig Nordic iso layout-in henta í að líma þessa límmiða yfir takkana , þekkiru það ?

En jú vissi þetta með US layout-in t.d staðsetningin á < > táknum er ekki í takt við það sem maður er vanur.
Just do IT
  √
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt stafasett - Límmiðar fyrir lyklaborð

Póstur af dori »

Ég hef bara ekki hugmynd. Skoðaðu bara mynd af nordic lyklaborðum og tékkaðu á því hvaða takkar eru mismunandi. Það gæti hugsanlega verið að einhver talnatakki myndi vera með röngu shift+X tákni eða eitthvað en þetta ætti að láta næstum því allt lúkka rétt.
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt stafasett - Límmiðar fyrir lyklaborð

Póstur af Hjaltiatla »

Mehh..vill vera viss (reikna með að einhver hérna inni þekki þetta)
Nordic ISO QWERTY skv Googl-i: https://deskthority.net/wiki/Region-specific_layouts
Just do IT
  √
Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt stafasett - Límmiðar fyrir lyklaborð

Póstur af rattlehead »

Sælir

keypti mér tölvu í Póllandi og þurfti bara að hala niður íslenska stafasetti til að fá þetta rétt. Þarf reyndar að fara og kaupa mér límmiða til að merkja takkana enn það er annað.
Svara