Nintendo NES USB controller
Nintendo NES USB controller
Er einhver að selja usb controller á Íslandi sem myndi virka vel sem NES controller fyrir emulator?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 632
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Nintendo NES USB controller
ég á einn afgangs S-NES ef þú hefur áhuga
Re: Nintendo NES USB controller
Þessi virðist fínn fyrir emulators
http://kisildalur.is/?p=2&id=2168
http://kisildalur.is/?p=2&id=2168
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Re: Nintendo NES USB controller
Takk, ég hef það í huga sem backup. Konan er vönust NES controller, ætla að láta reyna á það til þrautar.russi skrifaði:ég á einn afgangs S-NES ef þú hefur áhuga
Við eigum reyndar original controllera, þannig að USB adapter væri líka option.
Re: Nintendo NES USB controller
Þú gætir moddað hann ef þú átt auka USB lyklaborð, get sent á þig tengil með leiðbeiningum ef þú ert DIY maður
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Re: Nintendo NES USB controller
Ég hef lóðað ýmislegt um ævina. Spurning hvort ég tími að "skemma" hann.upg8 skrifaði:Þú gætir moddað hann ef þú átt auka USB lyklaborð, get sent á þig tengil með leiðbeiningum ef þú ert DIY maður
Góð pæling samt, mátt endilega senda þetta á mig!
Re: Nintendo NES USB controller
Sjálfur get ég ekki skilið afhverju gamla NES hefur svo mikið gildi fyrir safnara. (Sérstaklega PAL útgáfan sem er drasl) Leikirnir voru hannaðir fyrir NTSC 60Hz en Pal tölvan var hægvirkari svo myndin væri PAL 50Hz. Þannig var tónlistin og gameplay hægara á PAL útgáfunni á mörgum leikjum. Sumir hafa lagað það með því að yfirklukka tölvurnar sínar en þá verður það vandamál að keyra PAL optimized leiki á henni.
Það þarf að modda NES til að ná betri myndgæðum (RGB) og til þess þarf að fórna Nintendo VS spilakassa sem er mun verðmætari en tölvan sjálf. Emulation er fullkomin enda mjög einfaldur vélbúnaður og ekki einusinni BIOS á tölvunum (sem útskýrir það að hluta hversvegna markaðurinn flæddi strax af clone vélum.) Sjálfur ætla ég þó að redda mér NES tölvu útfrá sögulegu gildi í framtíðinni en hún má vera skelin ein og ekkert annað...
Mjög brutal aðferð en fjarstýringin verður mögulega betri en hún var upphaflega þar sem þú færð meira tactile feedback af tökkunum
http://www.instructables.com/id/Make-a- ... ontroller/
Aðeins flóknara en viðheldur upprunalegri upplifun
http://www.instructables.com/id/Convert ... h-Arduino/
Getur líka pantað module til að lóða inn í stýripinnann...
http://www.retrousb.com/product_info.php?products_id=44
En þá getur þú alveg eins bara fengið adapter sem þú getur notað á aðrar NES fjarstýringar
http://www.retrousb.com/product_info.ph ... ucts_id=28
Það þarf að modda NES til að ná betri myndgæðum (RGB) og til þess þarf að fórna Nintendo VS spilakassa sem er mun verðmætari en tölvan sjálf. Emulation er fullkomin enda mjög einfaldur vélbúnaður og ekki einusinni BIOS á tölvunum (sem útskýrir það að hluta hversvegna markaðurinn flæddi strax af clone vélum.) Sjálfur ætla ég þó að redda mér NES tölvu útfrá sögulegu gildi í framtíðinni en hún má vera skelin ein og ekkert annað...
Mjög brutal aðferð en fjarstýringin verður mögulega betri en hún var upphaflega þar sem þú færð meira tactile feedback af tökkunum
http://www.instructables.com/id/Make-a- ... ontroller/
Aðeins flóknara en viðheldur upprunalegri upplifun
http://www.instructables.com/id/Convert ... h-Arduino/
Getur líka pantað module til að lóða inn í stýripinnann...
http://www.retrousb.com/product_info.php?products_id=44
En þá getur þú alveg eins bara fengið adapter sem þú getur notað á aðrar NES fjarstýringar
http://www.retrousb.com/product_info.ph ... ucts_id=28
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Re: Nintendo NES USB controller
Ég hef áhuga á SNES stýripinnanum ef engin vill hann hjá þérrussi skrifaði:ég á einn afgangs S-NES ef þú hefur áhuga
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"