Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755 Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af zedro » Þri 02. Nóv 2004 15:47
Bara smá hugdetta, hvað er fókið hér gamalt sem er að spila tölvuleiki/netleiki.
Enginn sérstakur leikur bara alla tölvuleiki yfir höfuð.
Allar gerðir tölva meðtaldar PC, PS2, X-BOX o.s.frv.
Muna svo að sýna hreinskilni.
Endilega kommenta hvað þið eruð búnir/búin að spila lengi.
Last edited by
zedro on Þri 02. Nóv 2004 17:04, edited 1 time in total.
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694 Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MezzUp » Þri 02. Nóv 2004 15:54
ekki að svara ef að maður er hættur að spila?
Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755 Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af zedro » Þri 02. Nóv 2004 16:14
Pælingin var til núverandi spilara, en þeir sem eru hættir geta endilega kommenterað hvað þeir voru gamlir þegar þeir hættu.
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400 Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Stebbi_Johannsson » Þri 02. Nóv 2004 16:46
Að spila hvaða leik?
Eða ertu að meina bara tölvuleiki yfir höfuð?
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694 Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MezzUp » Þri 02. Nóv 2004 16:48
aight,
maður hefur náttla alltaf verið eitthvað að leika sér síðan maður fékk tölvu, en ég spilaði CS og fleiri MP nokkuð mikið á milli 14 og 16 ára, hætti síðasta vor/sumar
Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755 Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af zedro » Þri 02. Nóv 2004 16:49
Enginn sérstakur leikur bara alla tölvuleiki yfir höfuð.
Allar gerðir tölva meðtaldar PC, PS2, X-BOX o.s.frv.
hubcaps
Fiktari
Póstar: 71 Skráði sig: Fim 25. Des 2003 23:27
Staðsetning: aðallega þar
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af hubcaps » Þri 02. Nóv 2004 22:11
Er 23 ára og einu leikirnir sem ég spila er Tetris og GTA serían; skemmtileg blanda það.
GA-8IG1000 Pro °-° 2.8ghz Intel °-° 512mb Mushkin °-° Radeon 9600pro 256mb °-° 160gb Samsung/250gb WD
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728 Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Sveinn » Mið 03. Nóv 2004 07:36
Spilaði CS í 2 ár, hætti svo fyrir einu ári, spila núna Warcraft, en ekki mjög marga fleiri netleiki en það. Helst bara Single Player leiki eins og Doom 3, Monster Garage, Battlefield(spila bara Single player í honum, veit að hann er líka net).
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208 Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gnarr » Mið 03. Nóv 2004 08:40
spila Battlefield af og til.. ég er enþá í klani í honum þótt ég spili hann ekki nema á svoa 1-2 mánað fresti.
"Give what you can, take what you need."
goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466 Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Staða:
Ótengdur
Póstur
af goldfinger » Mið 03. Nóv 2004 08:42
er 17, spilað tölvuleiki siðan ég var 11 (byrjaði i cm)
Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629 Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Stutturdreki » Mið 03. Nóv 2004 08:57
Heh.. örugglega um 18-19 ár síðan ég komst yfir PC tölvu (
Advance86 )í fyrsta skipti.. átti aldrei Commandore64, Amiga eða Sinclair eins og flestir aðrir áttu..
Leikirnir hafa 'aðeins' breyst síðan.. ascii graffík og cga litir..
Predator
1+1=10
Póstar: 1104 Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Predator » Mið 03. Nóv 2004 15:27
Spila nú marga leiki en lang mest CS byrjaði að spila tölvuleiki þegar ég var 6 ára. Byrjaði í eitthverjum leik sem hét DeathKeep. Ég er 14ára núna.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
nomaad
has spoken...
Póstar: 198 Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða:
Ótengdur
Póstur
af nomaad » Mið 03. Nóv 2004 15:39
20 vetra, spila helst FPS og bílaleiki. Hef þó opinn hug og prófa allt
n:\>
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208 Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gnarr » Mið 03. Nóv 2004 15:52
afhverju hljómaði þetta eins og auglýsing af einkamal.is
"Give what you can, take what you need."
jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693 Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða:
Ótengdur
Póstur
af jericho » Mið 03. Nóv 2004 17:31
Stutturdreki skrifaði: Heh.. örugglega um 18-19 ár síðan ég komst yfir PC tölvu (
Advance86 )í fyrsta skipti.. átti aldrei Commandore64, Amiga eða Sinclair eins og flestir aðrir áttu..
Leikirnir hafa 'aðeins' breyst síðan.. ascii graffík og cga litir..
ég er nú með gamla Commandore64 uppi á háalofti (með segulbandi, joystick og einhverjar leikjasnældur)! Þú gætir kannski bætu upp fyrir missinn með því að taka aðeins í hana? (ahhh, those were the days)
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450 Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða:
Ótengdur
Póstur
af BlitZ3r » Mið 03. Nóv 2004 17:36
ég hef nú spilað tolvuleiki síðan pabbi keypti fyrstu tölvunna sína
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694 Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MezzUp » Mið 03. Nóv 2004 18:38
BlitZ3r skrifaði: ég hef nú spilað tolvuleiki síðan pabbi keypti fyrstu tölvunna sína
Já, það segir okkur allt
Mosi
Fiktari
Póstar: 95 Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
Staðsetning: Garðabær
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Mosi » Mið 03. Nóv 2004 19:11
MezzUp skrifaði: BlitZ3r skrifaði: ég hef nú spilað tolvuleiki síðan pabbi keypti fyrstu tölvunna sína
Já, það segir okkur allt
já hann keypti hana 14. febrúar 1991
hver vissi það ekki?
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249 Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Voffinn » Mið 03. Nóv 2004 19:22
jericho skrifaði: Stutturdreki skrifaði: Heh.. örugglega um 18-19 ár síðan ég komst yfir PC tölvu (
Advance86 )í fyrsta skipti.. átti aldrei Commandore64, Amiga eða Sinclair eins og flestir aðrir áttu..
Leikirnir hafa 'aðeins' breyst síðan.. ascii graffík og cga litir..
ég er nú með gamla Commandore64 uppi á háalofti (með segulbandi, joystick og einhverjar leikjasnældur)! Þú gætir kannski bætu upp fyrir missinn með því að taka aðeins í hana? (ahhh, those were the days)
Ég á gamla Acorn tölvu.. spurning um að stofna klúbb?
nomaad
has spoken...
Póstar: 198 Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða:
Ótengdur
Póstur
af nomaad » Mið 03. Nóv 2004 19:53
gnarr skrifaði: afhverju hljómaði þetta eins og auglýsing af einkamal.is
Ahahaha, það var ekki ætlunin. Nema þú hafir áhuga :O
n:\>
BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450 Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða:
Ótengdur
Póstur
af BlitZ3r » Mið 03. Nóv 2004 21:08
það var 100mhz með 16mb minni og 2-3mb skjakort og var uber á sínum tíma
en hef mestan áuga á fps leikjum og bílaleikjum
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb
Sup3rfly
Nörd
Póstar: 129 Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:28
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Sup3rfly » Mið 03. Nóv 2004 22:18
Ég spila nú alla heimsins leiki, en er svona mest í FPS, RTS og MMORPG leikjum.
"Carrot is good for your eyes, but can it answer your phone?"