Vélin mín undað farið hefur verið að nota allt of mikið memory. Það liggur við að þegar hún er idle noti hún 70%+ en þegar chrome er opið og kannski teamspeak, csgo, spotify þá er hún bara í bullandi 90%+.
Er með í henni 2x8GB 2400MHz sticks. Það skrítna finnst mér er að hún segir ekki rétt í task manager hvað er að taka þessi 15GB+.Það stendur bara að chrome sé að taka kannski 1/2 GB og cs svipað en restin af forritunum er bara að taka 20MB max. Er þetta vírus sem ég veit ekki af eða bug í windows 10?

Þetta er alveg óþolandi og er að lenda í miklum vandræðum útaf þessu.
Nýlega sett upp Windows 10 og allir driverar up to date. Hafið þið grun um hvað þetta sé?
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
Fyrirfram þakkir,
Pétur