Hvað er öruggt hitastig á örgjörva?

Svara

Höfundur
kleinaeinar
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mán 27. Jan 2014 05:27
Staða: Ótengdur

Hvað er öruggt hitastig á örgjörva?

Póstur af kleinaeinar »

Ég er að nota i7 4790k @ 4.00GHz, og ég var að kaupa mér Watch Dogs 2, og örgjörvinn fer alltaf uppí 65c-75c.

Hann er ekki overclockaður, er með fan speed á Full Speed, og samt með þetta hitastig. Hann er nýr, keypti hann í sumar. Er hann að fara alltof hátt? Er í lagi að örgjörvinn sé lengi á þessu hitastigi?
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er öruggt hitastig á örgjörva?

Póstur af svanur08 »

Ekkert óeðlilegt, en er þetta stock kæling?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er öruggt hitastig á örgjörva?

Póstur af jonsig »

kleinaeinar skrifaði:Ég er að nota i7 4790k @ 4.00GHz, og ég var að kaupa mér Watch Dogs 2, og örgjörvinn fer alltaf uppí 65c-75c.

Hann er ekki overclockaður, er með fan speed á Full Speed, og samt með þetta hitastig. Hann er nýr, keypti hann í sumar. Er hann að fara alltof hátt? Er í lagi að örgjörvinn sé lengi á þessu hitastigi?
Eins lengi og kubburinn er undir 90°c þá ertu góður, tölvan slekkur á sér í varúðarskyni fari hitinn yfir 100°c.

Með að kaupa fancy kælingu í líkingu við thermalright ultra þá sérðu gígantíska lækkun á hita á við stock kælinguna.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er öruggt hitastig á örgjörva?

Póstur af k0fuz »

Breytilegt eftir örgjörvum, googlaðu örgjörvann þinn, á heima síðu intel finnuru recommended max temperature fyrir örgjörvann þinn. T.d. var minn með max í 72°c. En það er auðvitað bara safe temps sem intel gefur upp, hann getur þolað meira en þá ertu kominn á grátt svæði og gætir stytt líftíma örgjörvans.
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Höfundur
kleinaeinar
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mán 27. Jan 2014 05:27
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er öruggt hitastig á örgjörva?

Póstur af kleinaeinar »

Er ekki alveg viss hvað stock kæling er, er bara með þetta hefðbundna, vifta á örgjörvanum, sem fylgdi með.

Fann þessa síðu, http://ark.intel.com/products/80807/Int ... o-4_40-GHz

Stendur TCASE 74,04c
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er öruggt hitastig á örgjörva?

Póstur af svanur08 »

kleinaeinar skrifaði:Er ekki alveg viss hvað stock kæling er, er bara með þetta hefðbundna, vifta á örgjörvanum, sem fylgdi með.

Fann þessa síðu, http://ark.intel.com/products/80807/Int ... o-4_40-GHz

Stendur TCASE 74,04c
Já það er stock kæling, draslið sem fylgir með. Mæli með þú fáir þér betri kælingu.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er öruggt hitastig á örgjörva?

Póstur af k0fuz »

Ef örgjörvinn er að fara max uppí 75°c annað slagið í leikjum og maxið er 74 þá myndi ég ekki hafa neinar gríðarlegar áhyggjur. Það gæti líka hjálpað að bæta einfaldlega við kassaviftum í kassann hjá þér til að auka loftflæðið.
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er öruggt hitastig á örgjörva?

Póstur af littli-Jake »

Svosem ekkert of há hitatala en þar sem þetta er flottur örgjöfi mælinég með að þú hendir orginal kælingunni og fáir þér eitthvað annað. Þarf ekki að kosta nema 5/7K
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Höfundur
kleinaeinar
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mán 27. Jan 2014 05:27
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er öruggt hitastig á örgjörva?

Póstur af kleinaeinar »

Takk fyrir svörin, eitthvað sem þið mælið með frá tölvulistanum? Bý í keflavík og eina tölvuverslunin þar
Skjámynd

BLADE
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 03:19
Staðsetning: taking my special serum
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er öruggt hitastig á örgjörva?

Póstur af BLADE »

kleinaeinar skrifaði:Takk fyrir svörin, eitthvað sem þið mælið með frá tölvulistanum? Bý í keflavík og eina tölvuverslunin þar
ég er með þessa og mæli hiklaust með henni, fær lika góða dóma á nanast alls staðar http://tl.is/product/coolermaster-hyper ... oll-socket

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er öruggt hitastig á örgjörva?

Póstur af littli-Jake »

BLADE skrifaði:
kleinaeinar skrifaði:Takk fyrir svörin, eitthvað sem þið mælið með frá tölvulistanum? Bý í keflavík og eina tölvuverslunin þar
ég er með þessa og mæli hiklaust með henni, fær lika góða dóma á nanast alls staðar http://tl.is/product/coolermaster-hyper ... oll-socket
Sammála þessu. Verst að samam kæling kostar 6500 hjá Att
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er öruggt hitastig á örgjörva?

Póstur af methylman »

OG þegar þú skiptir um kælingu, strjúka ALLT gamla kælikremið af og setja þunnt lag af nýju ALLS EKKI of mikið

https://www.youtube.com/watch?v=rjF5jabXRCY
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er öruggt hitastig á örgjörva?

Póstur af svanur08 »

methylman skrifaði:OG þegar þú skiptir um kælingu, strjúka ALLT gamla kælikremið af og setja þunnt lag af nýju ALLS EKKI of mikið

https://www.youtube.com/watch?v=rjF5jabXRCY
Það er reyndar best að gera línu af kælikremi á CPU og klessa það svo með kælingunni, ekki best eins og í þessu myndbandi.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er öruggt hitastig á örgjörva?

Póstur af methylman »

svanur08 skrifaði:
methylman skrifaði:OG þegar þú skiptir um kælingu, strjúka ALLT gamla kælikremið af og setja þunnt lag af nýju ALLS EKKI of mikið

https://www.youtube.com/watch?v=rjF5jabXRCY
Það er reyndar best að gera línu af kælikremi á CPU og klessa það svo með kælingunni, ekki best eins og í þessu myndbandi.
https://www.ifixit.com/Guide/How+to+App ... +Paste/744
http://www.wikihow.com/Apply-Thermal-Paste
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

agust1337
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er öruggt hitastig á örgjörva?

Póstur af agust1337 »

Bara smá rule of thumb: Ef hitinn er 100°C þá er augljóslega eitthvað ekki í lagi. Annars er 80°C svona hámark sem ég myndi segja að væri safe, undir 70°C er fínt, 40°C er nátturulega gg.
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er öruggt hitastig á örgjörva?

Póstur af Moldvarpan »

Hyper 212 ef þú hefur plássið fyrir hana.

Annars er þessi ágæt líka http://tl.is/product/coolermaster-hyper-tx3-evo
Tekur aðeins minna pláss. En aðeins meira vesen að festa þessa kælingu.

Setti eina svona kælingu á sambærilegan örgjörva nýlega, og tölvan fór lítið yfir 50gráðurnar.

Höfundur
kleinaeinar
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mán 27. Jan 2014 05:27
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er öruggt hitastig á örgjörva?

Póstur af kleinaeinar »

Þakka ykkur öllum alveg æðislega :D. Ætla kíkja þangað eftir helgi.
Svara