Vitiði hvort einhver búð er að selja svona smart plug hérna á klakanum?
líkt og þessi http://www.dlink.com/dk/da/home-solutio ... smart-plug
eða þá í raun power socket sem hægt væri að stjórna í gegnum wifi og gera heimilið smart vænna.
Selur einhver Smart plug á Íslandi?
-
- Nörd
- Póstar: 136
- Skráði sig: Sun 27. Feb 2011 22:25
- Staða: Ótengdur
Re: Selur einhver Smart plug á Íslandi?
Sæll, ég pantaði svona smartplug fyrir hann pabba minn fyrir 2 mánuðum.
Pabbi minn er að vísu orðinn "gamall" og hefur engin not fyrir svona, tækið hefur
aldrei verið tekið úr umbúðunum.
http://www.wifiplug.co.uk/wifiplug-power.html
Ég get selt þér hann á kostnaðarverði ef þú hefur áhuga.
Pabbi minn er að vísu orðinn "gamall" og hefur engin not fyrir svona, tækið hefur
aldrei verið tekið úr umbúðunum.
http://www.wifiplug.co.uk/wifiplug-power.html
Ég get selt þér hann á kostnaðarverði ef þú hefur áhuga.
-
- Nörd
- Póstar: 136
- Skráði sig: Sun 27. Feb 2011 22:25
- Staða: Ótengdur
Re: Selur einhver Smart plug á Íslandi?
Þegar ég segi kostnaðarverði þá á ég við þessi sirka 50 pund sem hann kostaði, án flutningsverðs og tollaafgreiðslu.
-
- Gúrú
- Póstar: 539
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Staða: Ótengdur
Re: Selur einhver Smart plug á Íslandi?
https://www.ronning.is/h%C3%BAsstj%C3%B ... &orderBy=0
Eitthvað í þessa áttina til í Rönning td:
https://www.ronning.is/stj%C3%B3rnst%C3 ... a-ics_2000
Eitthvað í þessa áttina til í Rönning td:
https://www.ronning.is/stj%C3%B3rnst%C3 ... a-ics_2000
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 215
- Skráði sig: Sun 19. Ágú 2012 00:09
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Selur einhver Smart plug á Íslandi?
Eirberg er með einn: https://eirberg.is/productdisplay/eve-energy
Á ekki svona sjálfur en hef verið að pæla í að kaupa, aðallega til að mæla rafmagnsnotkun. Er með iOS HomeKit stuðning, veit ekki með annað.
Á ekki svona sjálfur en hef verið að pæla í að kaupa, aðallega til að mæla rafmagnsnotkun. Er með iOS HomeKit stuðning, veit ekki með annað.
Re: Selur einhver Smart plug á Íslandi?
Til í Tölvutek
https://tolvutek.is/vorur/snjallheimili
https://tolvutek.is/vorur/snjallheimili
- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling