Sæl verið þið
Ég pantaði Nes Classic í forsölu á sínum tíma og er búinn að borga hana (11.900). Málið er að hún átti að koma til landsins um miðjan Nóvember en er ekki ennþá komin.
Hún kemur þó líklegast í næstu viku.
Ég var að velta því fyrir mér að fara og fá hana endurgreidda, en áður en ég geri það þá ætlaði ég að athuga hvort að það sé einhver hér sem vill kaupa hana á sama verði og þurfa þar af leiðandi ekki að fara "aftast" í röðina þegar þær koma.
Endilega látið mig vita í kvöld eða á morgun hvort þið hafið áhuga.
Erum að tala um þessa vél sem er með 30 innbyggðum leikjum og hdmi stuðningi.
http://www.nintendo.com/nes-classic/
[TS] Nes Classic (Er ekki ennþá búinn að fá hana)
Re: [TS] Nes Classic (Er ekki ennþá búinn að fá hana)
Ég er til í að taka hana
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 632
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Nes Classic (Er ekki ennþá búinn að fá hana)
Systir mín er búin að reyna margt til að fá þessa vél til að gefa sonum sínum í jólagjöf. Sé að Friðrik er á undan, en ég er til í þetta ef hann hættir við eða vil gera systur minni góðverk
Re: [TS] Nes Classic (Er ekki ennþá búinn að fá hana)
Afsakið hvað ég svara seint.
Það var einn sem hafði samband við mig í einkaskilaboðum sem er efstur á listanum. annars eru þið tveir næstir í röðinni.
Ormsson var að hringja í mig og sögðu að þeir myndu ekki ná að afgreiða vélina fyrr en í Janúar.
Það var einn sem hafði samband við mig í einkaskilaboðum sem er efstur á listanum. annars eru þið tveir næstir í röðinni.
Ormsson var að hringja í mig og sögðu að þeir myndu ekki ná að afgreiða vélina fyrr en í Janúar.
Re: [TS] Nes Classic (Er ekki ennþá búinn að fá hana)
Ok, ég er til í hana áfram ef sá fyrsti hættir við.