Brotið SATA tengi á hörðum disk
Brotið SATA tengi á hörðum disk
Ég er í smá veseni með harðan disk sem ég á en plastið á Sata tenginu er brotið. Ég hef reynt að líma snúruna á með einangrunar límbandi með engum árangri, hef náð að tengja hann þannig og séð diskinn í tölvunni en um leið og ég reyndi að fara inní diskinn kom bara '' Access denied '' Og diskurinn hvarf strax.
Eru eitthverjar leiðir til að laga þetta tímabundið svo hægt sé að ná gögnum af honum
Eru eitthverjar leiðir til að laga þetta tímabundið svo hægt sé að ná gögnum af honum
-
- Nörd
- Póstar: 140
- Skráði sig: Mán 30. Nóv 2015 03:01
- Staða: Ótengdur
Re: Brotið SATA tengi á hörðum disk
klippa sata snúru í sundur og lóða pinnana á þetta, finndu bara diagram af þessu á netinu til að vita hver fer hvert
| Core i7 10700k @ 4.5Ghz | Gigabyte Z490M | 16gb DDR4 2400Mhz | Gigabyte GTX 1080 G1 gaming | Corsair AX760 | Corsair H100i |
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Brotið SATA tengi á hörðum disk
Koma snúrunni fyrri þannig að þú náir sambandi.Líma snúruna með límbyssu og hreinsa útaf disknum
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Brotið SATA tengi á hörðum disk
hef reddað mér úr svipaðri krísu með að setja diskinn í 2.5" hýsingu.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Brotið SATA tengi á hörðum disk
væri ekki hægt að skipta um prentplötuna bara ?
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
Re: Brotið SATA tengi á hörðum disk
Það var einu sinni hægt en virkar ekki lengur (gæti gert það, en gæti líka eyðilagt diskinn). Það eru calibration stillingar fyrir nákvæmlega þennan disk á prentplötunni og ef þú skiptir út fyrir plötu með röngum stillingum getur það fokkað öllu upp.Urri skrifaði:væri ekki hægt að skipta um prentplötuna bara ?
Re: Brotið SATA tengi á hörðum disk
Ef þú átt ónyttan disk,
getur þú brotið plastið af þvi,
og sett þá vandlega á þennan disk,
sett svo satakapall vandlega á.
getur lika sett plaststykki ofan í satatengið og nota kapallinn til að stýra pinnunum.
hef gert þetta einu sinni tvísvar og virkar.
getur þú brotið plastið af þvi,
og sett þá vandlega á þennan disk,
sett svo satakapall vandlega á.
getur lika sett plaststykki ofan í satatengið og nota kapallinn til að stýra pinnunum.
hef gert þetta einu sinni tvísvar og virkar.
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Brotið SATA tengi á hörðum disk
Gætir mögulega keypt eins tengi og lóðað hitt af, t.d. með hitabyssu, og lóðað svo nýtt tengi á.
http://www2.mouser.com/new/3m/3M_sataconnectors/
http://www2.mouser.com/new/3m/3M_sataconnectors/
Re: Brotið SATA tengi á hörðum disk
Tengdu bæði tengin í vélinni á annan sata disk og teipaðu gagna og rafmagnstengið saman með stífu límbandi, eða með lími semharðnar (ekki víst að límbyssa henti). Tengdu það svo síðan í brotna diskinn.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Brotið SATA tengi á hörðum disk
Lóða þetta og setja herpihólka yfir pinnana er skásta lausnin held ég.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic