Að draga nýjan kapal í, aðferð?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Að draga nýjan kapal í, aðferð?

Póstur af Tiger »

Sælir. Er með kapal dregin í milli hæða, en hann er skemmdur og þarf ég að skipta honum út. Er eitthvað unit til sem tengir þá saman þannig að þegar ég dreg gamla úr festi ég nýja við og hann dregst með, eða er nóg að teypa þá saman eða?

Hvernig gera PRO þetta?
Mynd
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að draga nýjan kapal í, aðferð?

Póstur af hagur »

Hvernig kapall?

Ef netkapall, þá myndi ég bara strippa nokkra sentimetra af kápunni á báðum köplum og vefja vírunum saman. Svo kannski teipa utanum það.

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Að draga nýjan kapal í, aðferð?

Póstur af Dúlli »

Ekki til neitt töfra tæki.

Afeinangrar eins mikið og þú getur, gerir tvo króka, ef þetta eru margir þræðir eða vírar er gott að klippa nokkra í burtu. Teipa svo vel og þétt, svo er gott að nota mikið af feiti.

Bætt við :

Til dæmis ef þú ert með cat streng, þá er fínt að klippa burt 2 pör / 4 víra. Ef þú er með kapal, 3x eða 5x, er fínt að klippa í burtu 1-3 víra.

En svo en betra trikk ef þetta er erfið leið, er að festa bara spotta, nælonspotta eða eithvað svipað, gamla úr, þá ertu komin með spotta í rörinu og hengir nýja á. Stundum er auðveldara að draga þannig og getur gert betri hnút.
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Að draga nýjan kapal í, aðferð?

Póstur af Tiger »

Takk fyrir hjálpina, svínvirkaði og allt up and running með CAT6
Mynd
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að draga nýjan kapal í, aðferð?

Póstur af jonsig »

Tiger skrifaði:Takk fyrir hjálpina, svínvirkaði og allt up and running með CAT6
Ertu með eitthvað flottara en Gbit lan? Varstu með cat5e. síðast? einhver munur ?
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Að draga nýjan kapal í, aðferð?

Póstur af Tiger »

jonsig skrifaði:
Tiger skrifaði:Takk fyrir hjálpina, svínvirkaði og allt up and running með CAT6
Ertu með eitthvað flottara en Gbit lan? Varstu með cat5e. síðast? einhver munur ?
Já var með 5e en annað hvort var hann bilaður eða skemmdur, var að fá lægra ping með wifi en kapal.hraðin betri núna og ping fór úr 20ms niður í 1ms
Mynd
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að draga nýjan kapal í, aðferð?

Póstur af jonsig »

Kannski átt að chekka pluggin, (mannlegu mistökin) fyrsti staður til að athuga
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Svara