Tölvupóstur Vodafone niðri ?
Tölvupóstur Vodafone niðri ?
Hef verið að reyna að senda og taka móti tölvupósti hjá vodafone í dag, hef stundum getað sent en ekkert fengið
er þetta búið að vera svona hjá fleirum ?
Hringdi í þjónustverið og það kom tilkynning um tímabundna bilun í netpósti. Nennti ekki að bíða í röðinni.
Tel að ef fjarskiptafyrirtæki alveg sama hvaða að láta taka sig alvarlega sé lágmark að halda grunnþjónustu einsog tölupósti gangandi.
Hann má einfaldlega ekki klikka sama hvað gengur á. Veit ekkert hvernig staðið er að þessu hjá þeim , t.d mætti keyra annann speglaðan póst server og beina umferð á hann ef hinn klikkar. Held að fjarskiptafyrirtæki þurfi að fara skoða hvernig hlutir eru gerðir annarstaðar.
hef sent þetta í tölvupósti til vodafone . góðar stundir.
er þetta búið að vera svona hjá fleirum ?
Hringdi í þjónustverið og það kom tilkynning um tímabundna bilun í netpósti. Nennti ekki að bíða í röðinni.
Tel að ef fjarskiptafyrirtæki alveg sama hvaða að láta taka sig alvarlega sé lágmark að halda grunnþjónustu einsog tölupósti gangandi.
Hann má einfaldlega ekki klikka sama hvað gengur á. Veit ekkert hvernig staðið er að þessu hjá þeim , t.d mætti keyra annann speglaðan póst server og beina umferð á hann ef hinn klikkar. Held að fjarskiptafyrirtæki þurfi að fara skoða hvernig hlutir eru gerðir annarstaðar.
hef sent þetta í tölvupósti til vodafone . góðar stundir.
Re: Tölvupóstur Vodafone niðri ?
Fékk alveg svaðalegan kjánahroll þegar ég las þetta
þú tekur tölvupóstinn svo sannarlega alvarlega, kannski full alvarlega?
þú tekur tölvupóstinn svo sannarlega alvarlega, kannski full alvarlega?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1784
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvupóstur Vodafone niðri ?
Ef að tölvupósturinn er mikilvægur fyrir þig þá mæli ég miklu frekar með Office 365, Outlook.com eða Gmail.
Re: Tölvupóstur Vodafone niðri ?
póstþjónninn var niðri nánast allan daginn. bitnaði ekkert sérstaklega á mér .
sennilega með 100.000 netföng , venjulegt fólk notar kannski ekki póstinn mikið, en hann þjónar líka fyrirtækjum litlum og stórum.
veit um eina sem sendir um 50email á dag með eign rekstur hún var ekki par ánægð.
kannski ásættanlegt að póstþjónninn fari niður ef gröfukall slítur ljósleiðarann fyrir utan bygginguna.
en þetta eru kerfi sem eiga taka sjálfkrafa við ef annað bilar. mannshendin á ekkert að þurfa koma nærri.
svo er þetta alltaf spurning um kostnað , skiptir engu máli þótt þetta kosti 300milljónir að hafa þetta í lagi svona hlutir þurfa að virka.
vodafone er ekki að reka skóbúð heldur fjarskiptafyrirtæki sem fólk stólar á.
sennilega með 100.000 netföng , venjulegt fólk notar kannski ekki póstinn mikið, en hann þjónar líka fyrirtækjum litlum og stórum.
veit um eina sem sendir um 50email á dag með eign rekstur hún var ekki par ánægð.
kannski ásættanlegt að póstþjónninn fari niður ef gröfukall slítur ljósleiðarann fyrir utan bygginguna.
en þetta eru kerfi sem eiga taka sjálfkrafa við ef annað bilar. mannshendin á ekkert að þurfa koma nærri.
svo er þetta alltaf spurning um kostnað , skiptir engu máli þótt þetta kosti 300milljónir að hafa þetta í lagi svona hlutir þurfa að virka.
vodafone er ekki að reka skóbúð heldur fjarskiptafyrirtæki sem fólk stólar á.
Re: Tölvupóstur Vodafone niðri ?
ps er með margar email adressur á mörgum stöðum.
þannig að ég var ekki alveg out.
þannig að ég var ekki alveg out.
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvupóstur Vodafone niðri ?
Eflaust betra að spurja hvað klikkaði ef þú villt átta þig á því hvaða þjónusta hentar þér. Ef þetta var @internet.is netfang þá sýnist þeir vera með nokkra DNS þjóna/póstþjóna á bakvið þessa þjónustu.
Just do IT
√
√
Re: Tölvupóstur Vodafone niðri ?
You get what you pay for...rbe skrifaði:póstþjónninn var niðri nánast allan daginn. bitnaði ekkert sérstaklega á mér .
sennilega með 100.000 netföng , venjulegt fólk notar kannski ekki póstinn mikið, en hann þjónar líka fyrirtækjum litlum og stórum.
veit um eina sem sendir um 50email á dag með eign rekstur hún var ekki par ánægð.
kannski ásættanlegt að póstþjónninn fari niður ef gröfukall slítur ljósleiðarann fyrir utan bygginguna.
en þetta eru kerfi sem eiga taka sjálfkrafa við ef annað bilar. mannshendin á ekkert að þurfa koma nærri.
svo er þetta alltaf spurning um kostnað , skiptir engu máli þótt þetta kosti 300milljónir að hafa þetta í lagi svona hlutir þurfa að virka.
vodafone er ekki að reka skóbúð heldur fjarskiptafyrirtæki sem fólk stólar á.
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvupóstur Vodafone niðri ?
Var þetta bilun?
Hugsanlega var þetta planað, var enginn sem fékk tilkynningu um að pósturinn yrði offline í dag?
En ef þú finnur einhverstaðar þjónustuskilmála Vodafone um þessa póstþjónustu, þá er um að gera að skamma þá, kemur þér og þeim pottþétt í jólaskapið.
You Grinch ;-)
Hugsanlega var þetta planað, var enginn sem fékk tilkynningu um að pósturinn yrði offline í dag?
En ef þú finnur einhverstaðar þjónustuskilmála Vodafone um þessa póstþjónustu, þá er um að gera að skamma þá, kemur þér og þeim pottþétt í jólaskapið.
You Grinch ;-)
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvupóstur Vodafone niðri ?
Finnst samt áhugavert að mx recordið á léninu internet.is er "spamvorn.internet.is" en síðan er lénið internet.is ekki með neitt spf record
"An SPF record is a type of Domain Name Service (DNS) record that identifies which mail servers are permitted to send email on behalf of your domain. The purpose of an SPF record is to prevent spammers from sending messages with forged From addresses at your domain."
"An SPF record is a type of Domain Name Service (DNS) record that identifies which mail servers are permitted to send email on behalf of your domain. The purpose of an SPF record is to prevent spammers from sending messages with forged From addresses at your domain."
Just do IT
√
√
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvupóstur Vodafone niðri ?
Skerðing á tölvupóstsþjónustu getur skipt gríðarlegu máli, þrátt fyrir að það skipti þig kannski ekki öllu máli.lukkuláki skrifaði:Fékk alveg svaðalegan kjánahroll þegar ég las þetta
þú tekur tölvupóstinn svo sannarlega alvarlega, kannski full alvarlega?
Hitt er síðan annað mál, að ef að tölvupóstur skipti mig svona miklu máli þá væri ég ekki að nota fríþjónustu hjá ISPanum mínum
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Tölvupóstur Vodafone niðri ?
Allt getur bilað - sama hvað það heitir. Flugvélar eiga ekki að hrapa en gera það nú samt stundum.rbe skrifaði:en þetta eru kerfi sem eiga taka sjálfkrafa við ef annað bilar. mannshendin á ekkert að þurfa koma nærri.
svo er þetta alltaf spurning um kostnað , skiptir engu máli þótt þetta kosti 300milljónir að hafa þetta í lagi svona hlutir þurfa að virka.
vodafone er ekki að reka skóbúð heldur fjarskiptafyrirtæki sem fólk stólar á.
Mannshöndin þarf einmitt stundum að koma við sögu við rekstur svona kerfa þegar hlutirnir hætta að virka eins og þeir eru settir upp til að gera.
En ef ég væri að reka fyrirtæki og stólaði mikið á uppitíma á tölvupóstsambandi þá myndi ég einmitt alls ekki nota @internet.is netföng í það. Hefði haldið að þessi netföng væru aðallega hugsuð fyrir heimanotendur.
Re: Tölvupóstur Vodafone niðri ?
Það skemmtir mér að fólk treysti enn vodafone fyrir tölvupóstinum sínum. Svona í ljósi þess að þeir hafa sögu slæms netöryggis í gegnum tíðina.
Ég persónulega nota google apps eða rek mína eigin þjóna fyrir þau fáu email sem ég þarf að sinna. Myndi meira að segja treysta 365 office betur en Voda til að sjá um póst fyrir mig.
Ég persónulega nota google apps eða rek mína eigin þjóna fyrir þau fáu email sem ég þarf að sinna. Myndi meira að segja treysta 365 office betur en Voda til að sjá um póst fyrir mig.