Sanngjarnt verð fyrir vél.

Svara

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Sanngjarnt verð fyrir vél.

Póstur af Andri Fannar »

Intel® Pentium® 4 CPU 2.60GHz - 2x 512ddr 400mhz - ABIT R9600XT 256mb - 40gb,60gb,160gb,160gb,200gb,200gb,120gb = 900gb -

Gigabyte Móðurborð - 52x hraða brennari - 2x Súper Rackar fyrir harðadiska (með viftu) - 6x 80mm , 110mm viftur - Sjáið Myndir af kassanum her fyrir neðan



150.000kr

Er þetta sanngjarnt?
Viðhengi
Picture 109.jpg
Picture 109.jpg (315.24 KiB) Skoðað 832 sinnum
Last edited by Andri Fannar on Mán 25. Okt 2004 23:25, edited 1 time in total.
« andrifannar»
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

ég sé engar myndir :?

A Magnificent Beast of PC Master Race

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

er þetta ht örri?, eru þetta allt WD hdd eða? og það eru engar myndir :(
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

HT örri og allt WD Diskar :8)
« andrifannar»

Zkari
Staða: Ótengdur

Póstur af Zkari »

Það þarf alvarlega að huga að snúrufrágangnum í þessum kassa :o

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Já, flottar snúrur :)
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

lol það hlýtur að vera heitt þarna inni :nerd_been_up_allnight

goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Staða: Ótengdur

Póstur af goldfinger »

þetta myndi ég kalla *þrengsli* :shock:
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég hef svona nettan grun um hver átti þennan kassa

llMasterlBll
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af llMasterlBll »

ertu að fara að kaupa þetta notað?... eða hvernig? ef svo er er verðið aðeins of hátt held ég... góð vél en svoldið dýr! myndi kosta næstum það sama þó hún væri ný sko, þessvegna spyr ég hvort þú sért að fara að kaupa hana notaða (eða ert búinn að því)!
Ekki gera hluti í dag sem geta beðið til morguns!
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég myndi aldrei kaupa kassa fullann af traktorum.. hvaða baun er annars að selja alla hörðudiskana sína?
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af dabb »

Er ekki tjúllaður hávaði í þessu?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

gnarr skrifaði:ég myndi aldrei kaupa kassa fullann af traktorum.. hvaða baun er annars að selja alla hörðudiskana sína?
Einn af þeim sem formataði hörðu diskana sína í panici um daginn? :lol:
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

lol :lol:
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

:lol:

A Magnificent Beast of PC Master Race

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

já þetta er notað, ég er ekki að fara að kaupa mér þetta heldur er vinur minn að spá í þessu...
« andrifannar»
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddi »

150.000 er alltof mikið. Ég myndi bjóða í þetta uþb 70þús í allra mesta lagi, og ég myndi svo henda öllum HDDunum nema 160GB og 200GB gæjunum. Hinir eru að mestu verðlausir, og eru eflaust of háværir til að réttlæta veru þeirra í kassanum.

llMasterlBll
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af llMasterlBll »

Jubb reiknaði þetta svona gróft og 150.000kr er svona sangjarnt ef allt væri nýtt... taktu svo 35% af því og þá ertu kominn með hámarks verð!

100%=150.000kr
65% = 97.500kr

ATH... Hámarks verð... venjulega prúttar maður notaða þvöru plús að ég reikaniði gróft að 2,6 örri kostaði það sama og 2,8 og að 40GB+60GB væru 120GB... svo (ef 40 og 60 eru verðlausir og fást bara í kaup bæti og 2,6 kostar 5000 kr minna (-200Mhz og ekki HT))

100%=135.000kr
65% = 87.550kr

ATH... ennþá HÁMARKS verð... ættir að reina að prútta smá meira að mínu mati!
Ekki gera hluti í dag sem geta beðið til morguns!

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

ef þetta er allt WD þá myndi ég ekkert ver of spenntur fyrir þessu. Hvernig móðurborð er þetta ? vantar smátriði :)
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

70 þús kaddl væri fair fyrir þetta.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

algjört max myndi bjóða 65-70
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

Tölvupakki til sölu:

Intel 1.8ghz - Asus 845GL móðurborð með innbygðu 64mb skjákorti, Netkorti 10/100, Hljóðkortði - 40gb Seagate Diskur - 52x hraða geisladrif - agætis Kassi
15° skjár - Sweex Leiser mús - Likklaborð



30.000kr

Er þetta sanngjarnt verð? Vantar server vél sko
« andrifannar»

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

kanski 20k en liklaborð er skrifað Lyklaborð
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

veit, c/p af síðu :lol:
« andrifannar»

llMasterlBll
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af llMasterlBll »

seldi betri vél um daginn.. eða alveg eins nema GeFo 3Ti200 g4MB AGP8x... á 18.000kr.. fannskt það sangjarnt! enginn skjár samt 80GB seagte... inbigt 5.1 hljóð.. svo 18-25 er sangjarnt...fer eftir skjágæðunum!
Ekki gera hluti í dag sem geta beðið til morguns!
Svara