Ljósnet og 4k streaming
Ljósnet og 4k streaming
Núna langar manni að uppfæra sjónvarpið næsta haust og er að klóra mér yfir því hvort ljósnetið ráði nokkuð við 4k á netflix og youtube er hjá hringdu btw
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Re: Ljósnet og 4k streaming
"To stream in 4K Ultra HD with HDR, Netflix recommends you have a consistent minimum download speed of at least 25 megabits per second. That multiplies out to roughly 11.25 gigabytes per hour."
Ætti að sleppa á 50 mbit ljósneti.
Ætti að sleppa á 50 mbit ljósneti.
Re: Ljósnet og 4k streaming
Samkvæmt smá gúggli er netflix 4k um 16mbps þannig ljósnet ætti að leyfa það.
Re: Ljósnet og 4k streaming
Gott að vita. Þá er að bíða og sjá hvort Costco bjóði upp á oled tæki á almennilegu verði 

B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Re: Ljósnet og 4k streaming
Ljósnet á kopar hefur hraða sem er háður ýmsu, aðallega vegalengd. Aðeins hraðamæling (eða nokkrar yfir einhvern tíma) upplýsir sannan hraða. Svo er spurning með útlandasamband Hringdu, veit einhver hversu öflugt það er?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 288
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósnet og 4k streaming
Hef horft á fjölmarga klukkutíma af 4k netflix á ljósneti, það hefur aldrei svo lítið sem hikstað. Það er samt mjög góður punktur að ljósnetið er ansi misjafnt. Fleira sem má hafa í huga er t.d. routerinn. Ég fór nýlega á 1000mbps ljósleiðara og það réð bara alls ekki við 4k netflix, ástæðan var mjög lélegur router frá 365, búið að bæta úr því og virkar vel. Nethraðinn þarf ekki að vera flöskuhálsinn, en allar eðlilegar ljósnets tengingar ættu að hafa þetta.