Steam, vantar smá aðstoð.. KOMIÐ :þ :þ

Svara

Höfundur
muslingur
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 10:05
Staða: Ótengdur

Steam, vantar smá aðstoð.. KOMIÐ :þ :þ

Póstur af muslingur »

Var með tölvu og geymsludisk í henni þar sem all steamið var innstallað. Setti svo í aðra vél geymsludiskinn en fann ekki rétt dir, á að setja það í steam eða steamLibrary? og hvaða DIR?? Takk fyrirfram, ætla ekki að sækja það allt ca 350gb á hnetuna mína :þ Ætti ég að unstalla steaminu sækja aftur og þá með rétt dir.
Last edited by muslingur on Mán 21. Nóv 2016 21:43, edited 1 time in total.

frr
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Staða: Ótengdur

Re: Steam, vantar smá aðstoð..

Póstur af frr »

Settu steam dótið á það drif sem þú vilt hafa það á, og installar síðan clientnum yfir það.

Höfundur
muslingur
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 10:05
Staða: Ótengdur

Re: Steam, vantar smá aðstoð..

Póstur af muslingur »

Er ekki alveg að fatta.. steamið er installað á réttu drifi (D) undir: d/steam :þ
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Steam, vantar smá aðstoð..

Póstur af Daz »

Steam->Settings->Downloads->Steam libary folders
Ég myndi halda að það væri nóg að bæta gömlu möppunni þarna inn.

frr
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Staða: Ótengdur

Re: Steam, vantar smá aðstoð..

Póstur af frr »

Það sem Daz bendir á gæti verið nóg núorðið, en flest fara þá leið að afrita steam möppuna á milli véla/diska og velja sama svæði til að installa steam.
Ef Steam er komið þarna fyrir, þá verify/install á þá leiki sem þú vilt spila. Steam sleppir downloadinu, ef leikurinn er til staðar.

Höfundur
muslingur
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 10:05
Staða: Ótengdur

Re: Steam, vantar smá aðstoð..

Póstur af muslingur »

Er ekki að fatta þetta ruglumbull..ef ég vil installa steami í möppu td steam steam-app eða eitthvað vill hún það ekki, verð að setja það í tóma möppu best að spjalla við þá í leikjasalnum á Grensás.

Höfundur
muslingur
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 10:05
Staða: Ótengdur

Re: Steam, vantar smá aðstoð..

Póstur af muslingur »

UREKA googlaði .. fara í steam/settings/downloads/steam library folders/ og svo adda foldernum :þ :þ
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Steam, vantar smá aðstoð..

Póstur af Daz »

muslingur skrifaði:UREKA googlaði .. fara í steam/settings/downloads/steam library folders/ og svo adda foldernum :þ :þ
:fly
Svara