Óska eftir fjölmæli/multimeter

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Svara
Skjámynd

Höfundur
Hauxon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 344
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Staða: Ótengdur

Óska eftir fjölmæli/multimeter

Póstur af Hauxon »

Ég er að leita mér að fjölmæli / multimeter. Er að vesenast í að taka hljómtæki í gegn og vantar að geta mælt þétta, viðnám osfrv.

Kv. Hrannar
Svara