Hvaða VPN?

Svara
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Hvaða VPN?

Póstur af HalistaX »

Sælir,

Vona að ég hafi ekki hrætt ykkur með síðasta geðveikis pósti.

Langar bara svona að forvitnast útí það hvaða VPN menn eru að nota núna?

Var alltaf harður Lokun'ar maður, þangað til ég hætti bara að kaupa áskrift því ég hætti að niðurhala og stream'a, en það fer allt að hallast á að ég þurfi að nota VPN núna í náinni framtíð.

Ástæðan fyrir því að ég fer ekki til Lokun'ar aftur er útaf því að hraðinn þar er HuuuuuuuuuRÆÐILEGUR!!! Ég veit ekki hví, en hraðinn sem ég fæ þegar ég tengi mig er gjörsamlega það versta sem ég hef séð í langan tíma. Og ég er ekki einu sinni á það góðri tengingu...

Hér er hraðinn á minni tengingu:

Mynd


Hér er hraðinn þegar ég er tengdur við Lokun:

Mynd
LOL, gat varla hlaðið Speedtest.com inn...

Granted, ekki sami serverinn, valdi bara einhvern random fyrir bæði testin, en samt; Pingið tvöfaldast hjá Lokun miðað við TRS sem ég er hjá... Það tók svona átta tilraunir til þess að loada Speedtest.com for some reason. Download hraðinn, þrátt fyrir að þetta sýni núna einhvern "svaka" hraða, er hræðilegur. Ég get ekki downloadað neinu, spilað neitt á netinu og allt er ómögulegt hjá Lokun. Sem er slæmt því ég notaði þetta uppá dag hérna á síðasta ári. Eitt sinn náði ég að download'a 1TB(Klára tenginguna) á einum mánuði, ég notaði þetta dót svo mikið. Ég var South Park í 1080p og fullt af klámi ríkari þann mánuðinn...

Djók, ég download'a ekki kláminu mínu.

Afhverju að download'a klámi þegar maður getur stream'að því? Besides, helmingurinn af atriðunum í kláminu inná Deildu, KAT og PirateBay eru tott senur og hver vill það? Það eru svona 5 mínútur af 40 mínútna show'i nothæf... Á klámsíðunum finnur maður bara það sem maður fílar, ekki endalaust tott ógéð... Ég vil engan veginn tosa yfir close'up af skaufum. Lesbian/solo porn FTW!

Svo horfir maður á þetta einu sinni, tæmir tankinn og download'ar meira til að nota næst, never watching that last one ever again... :cry:

Nóg um hvaða klám ég fíla og hefðir mínar við að tæma tankinn :oops: ;

Hvað eruði að nota? Þið sem eruð ekki alveg sama um privacy og þið sem eruð ekki á "endalausu" niðurhali?

Eru kannski allir hættir að nota VPN?

Langar ólmur að ná mér í allt sem komið er af Family Guy í DVDRIP gæðum, fullt af bröndurum sem fóru ekki í sjónvarp'n'stuff.

Ég er alveg tilbúinn til þess að borga smá sem hefur stable hraða og er ekki ALLTAF að detta út svo maður þurfi ekki ALLTAF að vera að tjékka hvort það sé inni eður ey.

Allavegana, meira var það ekki í bili. Heyrumst :D
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Blamus1
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 10. Ágú 2006 10:26
Staðsetning: Reykjavík Miðbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VPN?

Póstur af Blamus1 »

Sælir.

Hef sjálfur ekki vit á þessu en er með Netflix og langaði að komast á USA veituna og virkjaði VPN í Avast og það virkar flott. Mánuðurinn kostar 2.5 EU

Rakst svo á þennan lista eftir að ég var búinn að opna í avast og getur verið að þetta sé allt mun betra.
http://www.top10bestvpn.com/?kw=vpn+hid ... oCfmPw_wcB
Mkv.
Antec P182SE - GA-X48-DQ6 -Zalman 1000Watt - 8GB 1066mhz - 980GTX - Q6600G0 - 34" DELL U3415W Curved 3440x1440 IPS - Samsung 256GB SSD 840Pro - Asus Xonar Deluxe HDAV 1.3 - Logitech Z-5500/G15/LX1100 - PCI-E USB3-Win7 pro64bit
Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VPN?

Póstur af Urri »

BAra skjóta aðeins inní en t.d. hjá mér þá breiti ég bara DNS'inu á smasung smart sjónvarpinu mínu þá er ég kominn með bandaríska.

annars hef ég heyrt ágæta hluti um tunnelbear.
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VPN?

Póstur af HalistaX »

Ég tjékka á þessu drengir, takk fyrir :)

Eru annars allir hættir að nota VPN? Allir komnir á "ótakmarkað" niðurhal og hættir að versla vopn af DNM?

pfft...
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VPN?

Póstur af Moldvarpan »

Hvers vegna þarftu VPN?
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VPN?

Póstur af HalistaX »

Því ég er einungis á 100gb tengingu. Vantar eitthvað til þess að geta niðurhalað í friði án þess að mamma verði alveg brjál yfir umfram niðurhali.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VPN?

Póstur af Moldvarpan »

Afhverju ekki að borga örlítið meira og fá ótakmarkað?

Kemur eflaust út á svipuðum stað og að vera með 100gb + vpn.
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VPN?

Póstur af HalistaX »

Því ég bý svo langt uppí rassgati að 100gb er það stærsta sem er í boði.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

EOS
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VPN?

Póstur af EOS »

HalistaX skrifaði:Því ég bý svo langt uppí rassgati að 100gb er það stærsta sem er í boði.
Whaaat?...ISP?
Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VPN?

Póstur af HalistaX »

EOS skrifaði:
HalistaX skrifaði:Því ég bý svo langt uppí rassgati að 100gb er það stærsta sem er í boði.
Whaaat?...ISP?
http://www.gagnaveitan.is/

Og hafa svo hneturnar til þess að biðja mann um 12k fyrir þessi litlu 100gb og hræðilegann, ef einhvern, hraða.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

sitta
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mið 17. Sep 2014 20:51
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VPN?

Póstur af sitta »

Ég er með dropa hjá Digital Oceans og OpenVPN. Ég gat ekki valið á milli þess sem er í boði tilbúið til notkunar.
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VPN?

Póstur af HalistaX »

Það væri kannski réttast að segja ykkur að ég skellti mér bara á þann efsta á listanum sem Blamus1 benti á. ExpressVPN. Nennti ekki að skoða þetta af einhverju ráði og skellti mér bara á þann sem bauð uppá Íslenskan server.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

raggarun
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mán 21. Nóv 2016 22:20
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VPN?

Póstur af raggarun »

HalistaX skrifaði:Það væri kannski réttast að segja ykkur að ég skellti mér bara á þann efsta á listanum sem Blamus1 benti á. ExpressVPN. Nennti ekki að skoða þetta af einhverju ráði og skellti mér bara á þann sem bauð uppá Íslenskan server.
Geturðu horft á það í sjónvarpinu líka?

Televisionary
Gúrú
Póstar: 561
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VPN?

Póstur af Televisionary »

Nota droplet hjá DO og tunnela mikið af dóti þar í gegnum SSH bara. Nennti ekki að setja upp OpenVPN, nota einnig Ipvanish mikið. Þeir eru með gott úrval af stöðum sem er hægt að tengjast í gegnum og fínan Windows client hugbúnað. Einnig tunnela ég email + browsing + chat í gegnum ljósleiðaratenginguna heima þegar ég er á þvælingi.
Svara