Ég er að leita að sjónvarpsmóttakara með upptöku fídus, eitthvað svona "set top box" (netflix stuðningur ákjósanlegur). Er að skoða mikið vörur í bretlandi og rekst gjarnan á "freeview" græjur. Ég skil ekki betur en að freeview sé stuðningur við einhverjar ákveðnar breskar rásir sem sendar eru yfir dvb-t og með eitthvað (kannski) added functionality. Mín spurning er, myndi svona freeview græja ekki ná íslensku digital stöðvunum og vera með episode guide, bara svona eins og snjallsjónvörpin gera?
Hér er dæmi um græju sem ég er að skoða: http://www.panasonic.com/uk/consumer/ho ... 250eb.html (sameinar eitthvað gamalt og eitthvað nýtt

Virkar þessi græja á íslandi? Ég geri mér grein fyrir að ég næ ekki freeview rásunum, en nær hún rúv og skjá einum t.d.?