Hjálp við kaup á 65"

Svara

Höfundur
kristinnhh
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
Staða: Ótengdur

Hjálp við kaup á 65"

Póstur af kristinnhh »

Góðan dag kæru félagar.

Núna vantar mig að uppfæra sjónvarpið. Er með Samsung 55" og ætla henda mér í 65" tæki.
Enga geðveiki reyna halda því í þokkalegu verði. Er að spila PS4 inná milli og bara þetta venjulega TV gláp. Vill halls ekki curved.

Er búinn að vera hugsa um þetta: http://ht.is/product/65-ultra-hd-smart- ... g-65uh770v
Góðu verði og virðist vera fá fín reviews. Einhverjar reynslusögur?

Annars vegar þetta: http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... 005XXE.ecp

http://ormsson.is/product/samsung-sjonv ... hd-1500pqi Þetta

Eða að lokum http://ht.is/product/65-ultra-hd-smart- ... g-65uh668v

Vill helst ekki borga meir en 350.000

Gætuði hjálpað mér við valið? Og hvað er bestu kaupin í 65" Sjónvörpum í dag?

Með fyrirfram þökkum,
Kristinn
AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7

Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við kaup á 65"

Póstur af Gilmore »

Þetta: http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... 005XXE.ecp

Ég er með Curved útgáfuna af sama tæki........mjög sáttur með það.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við kaup á 65"

Póstur af svanur08 »

Sammála Gilmore með að taka þetta Samsung tæki. :happy
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

Höfundur
kristinnhh
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við kaup á 65"

Póstur af kristinnhh »

Þakka svörin. Ætla kíkja á þetta sem þið ráðlögðuð mér og LG Tækið í SM

Opinn fyrir fleiri tipsum, takk.
AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7

Tesli
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við kaup á 65"

Póstur af Tesli »

Ég keypti þetta sjónvarp fyrir um 2 mánuðum síðan.
http://sm.is/product/65-ultra-hd-smart- ... g-65uh668v
Þetta er 2016 útgáfa og besta sjónvarpið fyrir peninginn að mínu mati. Eina sem böggar mig er baklýsingin, en það er sama baklýsing á þessu tæki og öðrum dýrari LCD tækjum frá LG þannig að þú græðir ekkert á að fara í betra tæki til að losna við það. (ég er líka vanur plasma þannig að ég er spoiled)
Þar sem þetta sjónvarp er 2016 módel þá er það með HDR, WEBOS3.0 og fleiri möguleikum til að vera tiltölulega future proof.
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við kaup á 65"

Póstur af svanur08 »

Tesli skrifaði:Ég keypti þetta sjónvarp fyrir um 2 mánuðum síðan.
http://sm.is/product/65-ultra-hd-smart- ... g-65uh668v
Þetta er 2016 útgáfa og besta sjónvarpið fyrir peninginn að mínu mati. Eina sem böggar mig er baklýsingin, en það er sama baklýsing á þessu tæki og öðrum dýrari LCD tækjum frá LG þannig að þú græðir ekkert á að fara í betra tæki til að losna við það. (ég er líka vanur plasma þannig að ég er spoiled)
Þar sem þetta sjónvarp er 2016 módel þá er það með HDR, WEBOS3.0 og fleiri möguleikum til að vera tiltölulega future proof.
Þetta er líka IPS panel baklýsingin er slæm á þeim, Samsung er með VA Panel og black levelið er mjög gott á þeim. Annars eru kostir og gallar í bæði IPS og VA.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

Jonssi89
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Fös 16. Jan 2015 23:57
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við kaup á 65"

Póstur af Jonssi89 »

i7 8700K - H100i GTX - Asus Z370-A Prime - GTX 1080 STRIX - Corsair Vengeance 16GB 2400mhz DDR4 - Samsung 970 EVO+ 250GB NVMe - Samsung 850 Pro 512GB - 4TB HDD - Corsair RM1000 - Corsair Obsidian 450D - 34" LG 34UC87M-B - Logitech G9x - Logitech Z623

Höfundur
kristinnhh
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við kaup á 65"

Póstur af kristinnhh »

Sæll Linkurinn virkar ekki hér fyrir ofan.

Fór og skoðaði bæði tækin í gær.

LG virðist vera með betra hljóð, en sýnist að Game mode-ið sé mun betra í Samsung. Helv hausverkur að velja á milli
AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7

Selith
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 31. Jan 2012 20:09
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við kaup á 65"

Póstur af Selith »


Jonssi89
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Fös 16. Jan 2015 23:57
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við kaup á 65"

Póstur af Jonssi89 »

kristinnhh skrifaði:Sæll Linkurinn virkar ekki hér fyrir ofan.

Fór og skoðaði bæði tækin í gær.

LG virðist vera með betra hljóð, en sýnist að Game mode-ið sé mun betra í Samsung. Helv hausverkur að velja á milli
http://elko.is/samsung-65-4k-suhd-smart ... 5ks7005xxe það ætti að virka núna
i7 8700K - H100i GTX - Asus Z370-A Prime - GTX 1080 STRIX - Corsair Vengeance 16GB 2400mhz DDR4 - Samsung 970 EVO+ 250GB NVMe - Samsung 850 Pro 512GB - 4TB HDD - Corsair RM1000 - Corsair Obsidian 450D - 34" LG 34UC87M-B - Logitech G9x - Logitech Z623
Skjámynd

Haukursv
has spoken...
Póstar: 152
Skráði sig: Þri 29. Maí 2012 12:10
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við kaup á 65"

Póstur af Haukursv »

kristinnhh skrifaði:Sæll Linkurinn virkar ekki hér fyrir ofan.

Fór og skoðaði bæði tækin í gær.

LG virðist vera með betra hljóð, en sýnist að Game mode-ið sé mun betra í Samsung. Helv hausverkur að velja á milli
Nú veit ég ekki hver pælingin er hjá þér, en hljóð skiptir mig yfirleitt litlu enda tel ég prinsipp mál að eiga eitthvað fínt soundsystem með svona flottum sjónvörpum
i7-4790K | Asus GTX 970 | Asus Z97 Sabertooth | Zalman CNPS7X | 16GB Crucial DDR3 | 250gb Samsung EVO | Seagate 2TB HDD | Antec 750W modular | NZXT H230 | Logitech G710+ | Steelseries Rival | Benq xl2411z | Benq gl2450
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við kaup á 65"

Póstur af svanur08 »

Tæki Samsung tækið allan daginn.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við kaup á 65"

Póstur af Saber »

Haukursv skrifaði:
kristinnhh skrifaði:Sæll Linkurinn virkar ekki hér fyrir ofan.

Fór og skoðaði bæði tækin í gær.

LG virðist vera með betra hljóð, en sýnist að Game mode-ið sé mun betra í Samsung. Helv hausverkur að velja á milli
Nú veit ég ekki hver pælingin er hjá þér, en hljóð skiptir mig yfirleitt litlu enda tel ég prinsipp mál að eiga eitthvað fínt soundsystem með svona flottum sjónvörpum
Mynd

Trúi því ekki að þú sért að fjárfesta í 65" skjá upp á hundruðir þúsunda og ætlir að nota innbyggða dósahljóðið.
Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við kaup á 65"

Póstur af Tiger »

Keypti mér 8000 seríuna af 65" Samsung SUHD tæki í dag og verð að segja að ég er vel sáttur so far.

Allt við tækið svínvirkar, fjarstýringin leysir aðrar 5 af hólmi, 4k á Netflix og ég er one happy camper.

Bíð bara núna eftir að SKY-Q komi til landsins.

Þetta hérna http://ormsson.is/product/samsung-sjonv ... hd-2300pqi
Mynd
Svara