Var að spá í hvort þið væruð með einhverjar ráðleggingar hvernig væri best að redda lausum rafmagnsvír sem hefur losnað frá power switch takkanum á front panel á Antec P180B Performance One turni. Ég set mynd af hvernig þetta er tengt (hvíti vírinn er tengdur í power switchinn en svarti hefur losnað frá power takkanum).
Rafmagnstengi front panel power switch takki
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Rafmagnstengi front panel power switch takki
Sælir/Sælar
Var að spá í hvort þið væruð með einhverjar ráðleggingar hvernig væri best að redda lausum rafmagnsvír sem hefur losnað frá power switch takkanum á front panel á Antec P180B Performance One turni. Ég set mynd af hvernig þetta er tengt (hvíti vírinn er tengdur í power switchinn en svarti hefur losnað frá power takkanum).

Var að spá í hvort þið væruð með einhverjar ráðleggingar hvernig væri best að redda lausum rafmagnsvír sem hefur losnað frá power switch takkanum á front panel á Antec P180B Performance One turni. Ég set mynd af hvernig þetta er tengt (hvíti vírinn er tengdur í power switchinn en svarti hefur losnað frá power takkanum).
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Rafmagnstengi front panel power switch takki
Btw , var búinn að tengja allan He**** kassann áður en ég tók kassann í sundur og komst að þessu (til að átta mig á því hvað olli því að tölvan bootaði sér ekki) 

Just do IT
√
√
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Rafmagnstengi front panel power switch takki
Hérna er betri mynd af power takkanum sjálfum.

Just do IT
√
√
Re: Rafmagnstengi front panel power switch takki
Ef að lóðeyrað er ennþá á takkanum þá er ekkert mál að endurlóða vírinn. Ef að það er hinsvegar brotið af þá þarf að skipta um takkann.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Rafmagnstengi front panel power switch takki
Getur reddað þér í millitíðinni og tengt bara reset takkann í start á móðurborðinu og þá virkar það sem start takkinn.
massabon.is
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Rafmagnstengi front panel power switch takki
Takk strákar , ég tek allavegana ekki eftir að lóðeyrað sé til staðar. reikna með að þurfa nýjan takka.
Gott að vita að maður getur hugsanlega reddað sér ef þess gerist þörf. Þá er það stóra spurningin hver gæti átt svona takka , þyrfti maður að skoða Ebay


Gott að vita að maður getur hugsanlega reddað sér ef þess gerist þörf. Þá er það stóra spurningin hver gæti átt svona takka , þyrfti maður að skoða Ebay

Just do IT
√
√
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Rafmagnstengi front panel power switch takki
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Rafmagnstengi front panel power switch takki
Haha ehhhh nei....worghal skrifaði:hendiru bara ekki einum svona á þetta?
http://www.highflow.nl/modding/power-sw ... black.html
Fór uppí Kísidal með front panel-inn og þeir gáfu mér þetta stykki (ef ég næ að losa takkann sem virðist vera vel læstur fastur). Sjáum hvort ég geti bjargað þessu áður en ég gefst upp.
Dips á Kísildal að nenna alltaf að þjónusta mann sama hversu mikið vesen er á manni

Just do IT
√
√
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Rafmagnstengi front panel power switch takki
Það hafðist að ná hinum takkanum úr. Þá er bara að púsla vélinni aftur saman og athuga hvort hún virki ekki alveg örugglega núna 


Just do IT
√
√
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Rafmagnstengi front panel power switch takki
Svona til gamans má geta að ég er eflaust konungur kjaftæðisins miðað við allt vesenið við þetta build
Þurfti að útiloka alla diskana,sata rafmagnstengi og svo loks sata snúrur til þess að átta mig á því af hverju það komu ekki allir fjórir sata diskanir upp þegar ég ætlaði að installa Freenas á vélina. Kom svo í ljós að vandamálið var ein sata snúran (sem var ný btw).


Þurfti að útiloka alla diskana,sata rafmagnstengi og svo loks sata snúrur til þess að átta mig á því af hverju það komu ekki allir fjórir sata diskanir upp þegar ég ætlaði að installa Freenas á vélina. Kom svo í ljós að vandamálið var ein sata snúran (sem var ný btw).
Just do IT
√
√