Kvöldið.
Ég keypti þennan fyrir nokkrum dögum
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Prenta ... etail=true
Ég lenti í bévítans basli að fá hann til að virka wifi en á endanum tókst mér loksins að finna hann í tölvunni(snúrutengd) og með AirPrint á iPad og iPhone og hann prentaði frá öllum tækjum.
Núna ætlaði ég að fara að prenta og hann finnst ekki á neinum tækjum! Hann er að gera mig brjálaðan!
Ég reyndi að halda inni wifi takkanum á honum og svo wps á router og ljósin blikka á prentaranum í takt við það sem á að gerast þegar tenging er successful, en hann finnst ekki í tölvum né ios tækjum.
Á einhver svona prentara eða hefur vit á þessu og getur leiðbeint mér? Þetta á að vera bara easy set up svo ég skil þetta bara ekki
Fyrirfram þakkir!
Vesen með Canon IP7250 prentara
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 192
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Vesen með Canon IP7250 prentara
Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB