Asp vs. php
Asp vs. php
Jæja...núna er ég kominn með html svona sirka á hreint .
Og ætli mar haldi ekki áfram... en getur einhver bent mér á hver sé munurinn á asp og php og hvort sé betra að læra á... og hvar ég geti fundið einhverjar svona leiðbeiningar
Og ætli mar haldi ekki áfram... en getur einhver bent mér á hver sé munurinn á asp og php og hvort sé betra að læra á... og hvar ég geti fundið einhverjar svona leiðbeiningar
Voffinn has left the building..
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 311
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
- Staðsetning: ptr->curr_loc
- Staða: Ótengdur
Sjálfur kann ég ekki ASP og get því ekki sagt mikið til um muninn á ASP og PHP....en ég segi hiklaust PHP PHP PHP PHP PHP PHP.
Eins og kom fram er PHP open source, það er til fullt af tutorials og kóða dæmum á netinu. Einnig er mun "auðveldara og ódýrara" að geyma PHP síður heldur en ASP með því að nota t.d. MySQL og Apache...sem eru bæði open source og ókeypis.
Því mæli ég sterklega með því að þú skoðir PHP, það rúlar
Eins og kom fram er PHP open source, það er til fullt af tutorials og kóða dæmum á netinu. Einnig er mun "auðveldara og ódýrara" að geyma PHP síður heldur en ASP með því að nota t.d. MySQL og Apache...sem eru bæði open source og ókeypis.
Því mæli ég sterklega með því að þú skoðir PHP, það rúlar
Re: Asp vs. php
Allt spurning um hvað þú vilt læra. Ég hætti mér ekki út í hvort er betra... Hefur eflaust bæði sína kosti og galla.
Ég hef forritað í PHP í mörg ár og kann ágætlega við það, syntaxinn er einfaldur og það eru endalausir möguleikar, nóg af leiðbeiningum á netinu og svo auðvitað þarftu ekki að kaupa Windows server til að meiga keyra þetta á netinu (já, ég veit að margir ræna þessu bara).
Svo er þetta líka spurning um hýsingu. Ef þú ert með vefsvæði á IIS (Windows) þjóni þá er þægilegra að nota ASP. Ef þú ert með Apache (Windows/Linux) þá er PHP þægilegri kostur.
Svo í sambandi við gagnagrunna, þá er MySQL ókeypis möguleiki og einnig vel documentað með PHP. MSSQL er miklu stærra fyrirbæri og auðvitað kostar helling líka.
Fyrir fátæka fiktara held ég að PHP/MySQL sé málið.
Ég hef forritað í PHP í mörg ár og kann ágætlega við það, syntaxinn er einfaldur og það eru endalausir möguleikar, nóg af leiðbeiningum á netinu og svo auðvitað þarftu ekki að kaupa Windows server til að meiga keyra þetta á netinu (já, ég veit að margir ræna þessu bara).
Svo er þetta líka spurning um hýsingu. Ef þú ert með vefsvæði á IIS (Windows) þjóni þá er þægilegra að nota ASP. Ef þú ert með Apache (Windows/Linux) þá er PHP þægilegri kostur.
Svo í sambandi við gagnagrunna, þá er MySQL ókeypis möguleiki og einnig vel documentað með PHP. MSSQL er miklu stærra fyrirbæri og auðvitað kostar helling líka.
Fyrir fátæka fiktara held ég að PHP/MySQL sé málið.
Voffinn skrifaði:Jæja...núna er ég kominn með html svona sirka á hreint .
Og ætli mar haldi ekki áfram... en getur einhver bent mér á hver sé munurinn á asp og php og hvort sé betra að læra á... og hvar ég geti fundið einhverjar svona leiðbeiningar
ég nota asp en kann ekki mikið á það. ég kann ekki rass í bala í php (kannski maður ætti að breyta því?).
ASP reynist þokkalega vel með það sem ég er að gera, en eins og ég sagði, þá kann ég ekki mikið og er bara að nota þetta í einfalda access databeisa og þannig dót.
ég held að það væri gáfulegra að læra fyrst php, mér skilst að það bjóði upp á betri möguleika + maður getur keyrt php á apache sem er open source og ókeypis
ASP reynist þokkalega vel með það sem ég er að gera, en eins og ég sagði, þá kann ég ekki mikið og er bara að nota þetta í einfalda access databeisa og þannig dót.
ég held að það væri gáfulegra að læra fyrst php, mér skilst að það bjóði upp á betri möguleika + maður getur keyrt php á apache sem er open source og ókeypis
-
- Staða: Ótengdur
-
- Staða: Ótengdur
-
- Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2004 20:21
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Asp vs. php
Voffinn skrifaði:Jæja...núna er ég kominn með html svona sirka á hreint .
Og ætli mar haldi ekki áfram... en getur einhver bent mér á hver sé munurinn á asp og php og hvort sé betra að læra á... og hvar ég geti fundið einhverjar svona leiðbeiningar
Ég persónulega valdi PHP, ástæða? Miklu auðveldara að finna tutorials á netinu og svoleiðis.
Ég hef ekkert á móti ASP þótt það sé frá Microsoft.
En mín skoðun er að þú ættir að læra PHP, MySQL og fá þér Apache server. Ef þú ætlar að keyra hann á windows þá mæli ég með Apache 2 Triad, mjög þægilegur, ekki frá Apache group. Hann er gerður fyrir Windows og það er uppsett MySQL, PHP, ASP, Perl, Python, PHP-Nuke vefumsjónarkerfið og margt margt fleira. http://apache2triad.sourceforge.net
Smári - Smari.mulloG.com
Re: Asp vs. php
smarig88 skrifaði:Voffinn skrifaði:Jæja...núna er ég kominn með html svona sirka á hreint .
Og ætli mar haldi ekki áfram... en getur einhver bent mér á hver sé munurinn á asp og php og hvort sé betra að læra á... og hvar ég geti fundið einhverjar svona leiðbeiningar
Ég persónulega valdi PHP, ástæða? Miklu auðveldara að finna tutorials á netinu og svoleiðis.
Ég hef ekkert á móti ASP þótt það sé frá Microsoft.
En mín skoðun er að þú ættir að læra PHP, MySQL og fá þér Apache server. Ef þú ætlar að keyra hann á windows þá mæli ég með Apache 2 Triad, mjög þægilegur, ekki frá Apache group. Hann er gerður fyrir Windows og það er uppsett MySQL, PHP, ASP, Perl, Python, PHP-Nuke vefumsjónarkerfið og margt margt fleira. http://apache2triad.sourceforge.net
Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því að ég skrifaði þetta bréf og er ég núna 100% keyrandi á linux hérna heima og myndi sennilega læra php ef ég færi í þetta núna.
Þakka álitið.
MezzUp: Þokkalega
Voffinn has left the building..