
Og ætli mar haldi ekki áfram... en getur einhver bent mér á hver sé munurinn á asp og php og hvort sé betra að læra á... og hvar ég geti fundið einhverjar svona leiðbeiningar

Voffinn skrifaði:Jæja...núna er ég kominn með html svona sirka á hreint.
Og ætli mar haldi ekki áfram... en getur einhver bent mér á hver sé munurinn á asp og php og hvort sé betra að læra á... og hvar ég geti fundið einhverjar svona leiðbeiningar
Ég persónulega valdi PHP, ástæða? Miklu auðveldara að finna tutorials á netinu og svoleiðis.Voffinn skrifaði:Jæja...núna er ég kominn með html svona sirka á hreint.
Og ætli mar haldi ekki áfram... en getur einhver bent mér á hver sé munurinn á asp og php og hvort sé betra að læra á... og hvar ég geti fundið einhverjar svona leiðbeiningar
Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því að ég skrifaði þetta bréf og er ég núna 100% keyrandi á linux hérna heima og myndi sennilega læra php ef ég færi í þetta núna.smarig88 skrifaði:Ég persónulega valdi PHP, ástæða? Miklu auðveldara að finna tutorials á netinu og svoleiðis.Voffinn skrifaði:Jæja...núna er ég kominn með html svona sirka á hreint.
Og ætli mar haldi ekki áfram... en getur einhver bent mér á hver sé munurinn á asp og php og hvort sé betra að læra á... og hvar ég geti fundið einhverjar svona leiðbeiningar
Ég hef ekkert á móti ASP þótt það sé frá Microsoft.
En mín skoðun er að þú ættir að læra PHP, MySQL og fá þér Apache server. Ef þú ætlar að keyra hann á windows þá mæli ég með Apache 2 Triad, mjög þægilegur, ekki frá Apache group. Hann er gerður fyrir Windows og það er uppsett MySQL, PHP, ASP, Perl, Python, PHP-Nuke vefumsjónarkerfið og margt margt fleira. http://apache2triad.sourceforge.net