hver er besta skjávörnin fyrir s7 edge?

Svara

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

hver er besta skjávörnin fyrir s7 edge?

Póstur af jardel »

nú er ég búinn að kaupa tvisvar varnargler sem virðist brotna við það minnsta.
það hlýtur að vera önnur lausn en þessi varnargler sem springa við það minnsta.

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: hver er besta skjávörnin fyrir s7 edge?

Póstur af jardel »

Er ekki einhver sem getur bent mér á einhverja góða skjávörn? Eða er þessi skjár það sterkur að menn eru ekki að nota skjávörn fyrir þessa síma.
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: hver er besta skjávörnin fyrir s7 edge?

Póstur af I-JohnMatrix-I »

Ég hef ekki notað skjávörn á síma síðan ég komst aðþví að galaxy s2 síminn minn væri með Gorilla Glass. Hef aldrei fengið rispu á skjá en ég er alltaf með símana mína í hulstri.

psteinn
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
Staðsetning: Suður póllinn
Staða: Ótengdur

Re: hver er besta skjávörnin fyrir s7 edge?

Póstur af psteinn »

Rakst á video frá Unbox Therapy um daginn þar sem hann var að prófa skjávörn frá Rhinoshield. Hann var með iPhone í myndbandinu en þeir virðast líka selja fyrir Samsung. Þetta virðast samt vera svartir galdrar fyrir mér :shock:
Apple>Microsoft

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: hver er besta skjávörnin fyrir s7 edge?

Póstur af jardel »

Þið sem eigið s7 treystið þið á að skjárinn er nægilega sterkur ef síminn dettur?
Notið þið eitthvað hulstur sem nær yfir skjáinn?

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: hver er besta skjávörnin fyrir s7 edge?

Póstur af jardel »

Er einhver hér sem gæti bent mér á eitthvað hulstur sem ver skjáinn á símanum og fæst hér á landi?
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hver er besta skjávörnin fyrir s7 edge?

Póstur af urban »

https://vefverslun.siminn.is/vorur/hulstur_samsung
svona tildæmis, held að allar verslanir sem að selji símann, selji líka hulstur utan um hann.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

kjartanbj
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Staða: Ótengdur

Re: hver er besta skjávörnin fyrir s7 edge?

Póstur af kjartanbj »

Aldrei nennt að nota svona á skjáin hjá mér , aldrei fengið rispu eða neitt, er með hann í svona wallet case og það er bara alveg nóg

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: hver er besta skjávörnin fyrir s7 edge?

Póstur af jardel »

Er ekki eithvad annað en wallet case til?
Ég er að leita eftir hulstri sem ver skjáinn.
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: hver er besta skjávörnin fyrir s7 edge?

Póstur af Oak »

i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: hver er besta skjávörnin fyrir s7 edge?

Póstur af jardel »

Er aðeins að leita eftir að kaupa þetta hérlendis
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: hver er besta skjávörnin fyrir s7 edge?

Póstur af GullMoli »

jardel skrifaði:
Er aðeins að leita eftir að kaupa þetta hérlendis
Ég held að lausnin þín sé þá einfaldlega sú að kíkja í verslanir og skoða ;)
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: hver er besta skjávörnin fyrir s7 edge?

Póstur af lukkuláki »

Færð góðar höggheldar skjáfilmur í Símabæ Ármúla þær gerast varla betri og verðið er gott hjá honum líka en þessar sveigðu varnir eru dýrari.

http://simabaer.is/products/p/gkbTKqV-r ... tur-kantur
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Svara