Flottur stofu kassi

Svara

Höfundur
codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 333
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Staða: Ótengdur

Flottur stofu kassi

Póstur af codec »

Sælir,
Er að setja saman nýja vél. Þetta er vél sem verður bæði notuð fyrir vinnu og leiki. Planið er að hún verði staðsett í stofunni og því vantar mig ráðleggingar um "stofuhæfa" kassa. Þar sem þetta verður ágætlega specað i7 skylake build þá er ég helst að leita að einhverju sem tekur ATX móðurborð og er þokkalega vandað og tekur sig vel út í stofu. WAF (wife acceptance factor) þarf helst að vera nokkuð hátt og hljóðlátt. Þannig að eitthvað "uber spacað geymskip" look er ekki málið í þetta frekar eitthvað stílhreint og fallegt.

Einhverjar hugmyndir?
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Flottur stofu kassi

Póstur af I-JohnMatrix-I »

Ertu alveg fastur á ATX form factorinum ? Veit að það er til mikið magn af flottum kössum sem er nettir, stílhreinir og hljóðlátir fyrir uATX móðurborð. Sjálfur er ég með X99 uATX móðurborð sem skortir ekkert af því sem er í stóru X99 og Z170 móðurborðunum. Annars mæli ég með að þú skoðir Fractal kassana, þeir eru þektir fyrir að vera mjög hljóðlátir ásamt því að vera stílhreinir og flottir.

Höfundur
codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 333
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Staða: Ótengdur

Re: Flottur stofu kassi

Póstur af codec »

Já, er á þegar ATX móðurborð sem ég ætla að nota í þetta. Kíki á Fractal kassa það gæti gengið.
Svara