Opna port ? Vodafone Ljósleiðari
Opna port ? Vodafone Ljósleiðari
Sælir Vaktarar.
Var hjá vini mínum að reyna að opna port.
Hann langar að hafa Teamspeak server og hosta leiki fyrir félaga.
Hann er með ljósleiðara frá Vodafone, og við gátum ómögulega fengið HG-659 routerinn til að hleypa inn tengingum.
Vodafone sagði honum að þetta sé ekki hægt á ljósleiðara.
Einhver með lausnir eða tillögur ?
Var hjá vini mínum að reyna að opna port.
Hann langar að hafa Teamspeak server og hosta leiki fyrir félaga.
Hann er með ljósleiðara frá Vodafone, og við gátum ómögulega fengið HG-659 routerinn til að hleypa inn tengingum.
Vodafone sagði honum að þetta sé ekki hægt á ljósleiðara.
Einhver með lausnir eða tillögur ?
Re: Opna port ? Vodafone Ljósleiðari
Það er nú ekki rétt. Þekki ekki þennan router, en ég er sjálfur með fullt af portum opnum á innri þjónustur hjá mér og er á ljósleiðara hjá Vodafone.brain skrifaði:Vodafone sagði honum að þetta sé ekki hægt á ljósleiðara.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 257
- Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
- Staða: Ótengdur
Re: Opna port ? Vodafone Ljósleiðari
Tek undir með hagi. Fullt af opnum þjónustum hjá mér, og meira að segja fleiri en ein IP tala með mismunandi þjónustum á á ljósleiðara frá Vodafone. Routerarnir frá internetveitunum eru hinsvegar nánast allir drasl, hef til dæmis lent í routerum sem bara einfaldlega frjósa þegar maður reynir að gera NAT portamöppun.
Re: Opna port ? Vodafone Ljósleiðari
https://community.vodafone.co.nz/t5/Mod ... d-p/117724
hér eru leiðbeiningar frá vodafone (reyndar á nýja sjálandi, en ætti að vera mjög svipað)
hér eru leiðbeiningar frá vodafone (reyndar á nýja sjálandi, en ætti að vera mjög svipað)
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Re: Opna port ? Vodafone Ljósleiðari
Takk fyrir innlegginn.
Mér finnst við hafa sett up portforward rétt og vorum búnir að finna á netinu ágætis upplýsingar.
og routerinn tók þær uppsetningar sem við settum inn.
Málir er held ég að hann er ekki með pingable IP tölu, hann er með 89.160.141.23, og hef ég reynt að pinga hana frá mínu heimaneti og líka frá vinnuni.
Og þjónustuver Vodafone segist ekkert geta gert í því.
Mér finnst við hafa sett up portforward rétt og vorum búnir að finna á netinu ágætis upplýsingar.
og routerinn tók þær uppsetningar sem við settum inn.
Málir er held ég að hann er ekki með pingable IP tölu, hann er með 89.160.141.23, og hef ég reynt að pinga hana frá mínu heimaneti og líka frá vinnuni.
Og þjónustuver Vodafone segist ekkert geta gert í því.
Re: Opna port ? Vodafone Ljósleiðari
Er hann nokkuð með netvarann hjá Vodafone virkan?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 257
- Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
- Staða: Ótengdur
Re: Opna port ? Vodafone Ljósleiðari
Spurning að prófa að tengja tölvu beint í Telsey boxið, auðkenna hana á skraning.gagnaveita.is síðunni og athuga hvort tölvan sé pinganleg utanfrá.
Re: Opna port ? Vodafone Ljósleiðari
Í það fyrsta er ekki mjög sniðugt að deila ip tölunni sinni út á veraldarvefinn þó að það sé kannski ekki aðal málið.brain skrifaði:Takk fyrir innlegginn.
Mér finnst við hafa sett up portforward rétt og vorum búnir að finna á netinu ágætis upplýsingar.
og routerinn tók þær uppsetningar sem við settum inn.
Málir er held ég að hann er ekki með pingable IP tölu, hann er með 89.160.141.23, og hef ég reynt að pinga hana frá mínu heimaneti og líka frá vinnuni.
Og þjónustuver Vodafone segist ekkert geta gert í því.
Routerinn ætti í raun ekki að vera opin út hvorki fyrir ping né neinu öðru útaf öryggisástæðum, það á hinsvegar að vera hægt að opna hann út, ég get ekki sagt þér hvað vandamálið er þar, vildi bara skjóta þessu inní

-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 257
- Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
- Staða: Ótengdur
Re: Opna port ? Vodafone Ljósleiðari
Þetta eru ágæt ráð í sjálfu sér, en ég veit ekki hvort þau eigi við í fiktarasamfélagi eins og vaktinni. Annars er ég ósammála því að routerar eigi að loka fyrir ping. Finnst fátt leiðinlegra en þegar routerar eða eldveggir loka fyrir ping og traceroute. Cisco ASA gera þetta by default og það er óþarflega oft sem ég hef verið lengur að leysa vandamál en ég ætti vegna þess.Geronto skrifaði:Í það fyrsta er ekki mjög sniðugt að deila ip tölunni sinni út á veraldarvefinn þó að það sé kannski ekki aðal málið.
Routerinn ætti í raun ekki að vera opin út hvorki fyrir ping né neinu öðru útaf öryggisástæðum, það á hinsvegar að vera hægt að opna hann út, ég get ekki sagt þér hvað vandamálið er þar, vildi bara skjóta þessu inní
Re: Opna port ? Vodafone Ljósleiðari
asgeirbjarnason skrifaði:Spurning að prófa að tengja tölvu beint í Telsey boxið, auðkenna hana á skraning.gagnaveita.is síðunni og athuga hvort tölvan sé pinganleg utanfrá.
Kom berlega í ljós þarna að router var vandamálið.
Hann fékk nýjan router og allt gekk upp !¨
Takk allir saman !
Re: Opna port ? Vodafone Ljósleiðari
Neibb, góður puntur samt !hagur skrifaði:Er hann nokkuð með netvarann hjá Vodafone virkan?
brain skrifaði:asgeirbjarnason skrifaði:Spurning að prófa að tengja tölvu beint í Telsey boxið, auðkenna hana á skraning.gagnaveita.is síðunni og athuga hvort tölvan sé pinganleg utanfrá.
Kom berlega í ljós þarna að router var vandamálið.
Hann fékk nýjan router og allt gekk upp !¨
Takk allir saman !
Re: Opna port ? Vodafone Ljósleiðari
Ég var nú mest að tala um almennt þetta með ip tölunaasgeirbjarnason skrifaði:Þetta eru ágæt ráð í sjálfu sér, en ég veit ekki hvort þau eigi við í fiktarasamfélagi eins og vaktinni. Annars er ég ósammála því að routerar eigi að loka fyrir ping. Finnst fátt leiðinlegra en þegar routerar eða eldveggir loka fyrir ping og traceroute. Cisco ASA gera þetta by default og það er óþarflega oft sem ég hef verið lengur að leysa vandamál en ég ætti vegna þess.Geronto skrifaði:Í það fyrsta er ekki mjög sniðugt að deila ip tölunni sinni út á veraldarvefinn þó að það sé kannski ekki aðal málið.
Routerinn ætti í raun ekki að vera opin út hvorki fyrir ping né neinu öðru útaf öryggisástæðum, það á hinsvegar að vera hægt að opna hann út, ég get ekki sagt þér hvað vandamálið er þar, vildi bara skjóta þessu inní

Annað með þetta ping þá er það eða ætti almennt að vera lokað by default á router frá isp þar sem að það truflar Jón Jónsson útí bæ ekkert að hafa það lokað og það er opin gátt til isp-sins fyrir bilana greiningu, þetta er good practice þar sem að það er óþarfa security risk að hafa hann opin út á netið fyrir meðaljón

Hinsvegar er það alveg rétt hjá þér að þetta getur verið leiðinlegt hjá fikturum/nördum sem okkur
