Sæl/ir
Hérna börðtölvan mín bluescreenar endalaust eða frýs
og ég fór með hana í bilanagreiningu og þar segir
kallinn mér það að það sé vandamál með USB ports
að það sé að valda þessum bluescreens, þarf ég að skipta um móðurborð?
kv.
litlaljót
USB ports vandamál
USB ports vandamál
Last edited by litlaljót on Mán 31. Okt 2016 18:41, edited 1 time in total.
-
- Nörd
- Póstar: 140
- Skráði sig: Mán 30. Nóv 2015 03:01
- Staða: Ótengdur
Re: USB ports vandamál
Er þetta borðtölva eða fartölva?
| Core i7 10700k @ 4.5Ghz | Gigabyte Z490M | 16gb DDR4 2400Mhz | Gigabyte GTX 1080 G1 gaming | Corsair AX760 | Corsair H100i |
Re: USB ports vandamál
Borðtölva.baldurgauti skrifaði:Er þetta borðtölva eða fartölva?
Re: USB ports vandamál
Prófaðu að slökkva á öllum auka USB portum, sérstaklega ef þú ert með USB 3.x
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: USB ports vandamál
semsagt lést bilanagreina tölvuna en þeir buðu enga lausn?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL