Þar sem ég er ekki mest savy þegar kemur að router málefnum, vildi ég athuga hvort einhver hér gæti veit mér ráð.
Ég er að fara færa mig yfir í Ljósleiðara (verð hjá Vodafone) en langar helst að versla mér router sjálfur, í stað að borga þetta leigu gjald.
Getur einhver mælt með router, sem er helst á sæmilegu verði (í kringum 20-25þús og undir væri gott)
Fyrirfram mange tak
