Ráð varðandi router kaup (Ljósleiðari)

Svara

Höfundur
smiletopic
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 31. Okt 2016 11:49
Staða: Ótengdur

Ráð varðandi router kaup (Ljósleiðari)

Póstur af smiletopic »

Daginn,

Þar sem ég er ekki mest savy þegar kemur að router málefnum, vildi ég athuga hvort einhver hér gæti veit mér ráð.

Ég er að fara færa mig yfir í Ljósleiðara (verð hjá Vodafone) en langar helst að versla mér router sjálfur, í stað að borga þetta leigu gjald.
Getur einhver mælt með router, sem er helst á sæmilegu verði (í kringum 20-25þús og undir væri gott)

Fyrirfram mange tak :)
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Ráð varðandi router kaup (Ljósleiðari)

Póstur af GullMoli »

Ég verslaði mér þennan fyrir um það bil 2 mánuðum og hefur hann reynst mér vel, einni hægt að flasha á hann mjög skemmtilegt custom ROM ef áhugi er fyrir því.

https://kisildalur.is/?p=2&id=2698
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Staða: Ótengdur

Re: Ráð varðandi router kaup (Ljósleiðari)

Póstur af asgeirbjarnason »

Ég kom með frekar ítarlegt svar við akkurat þessarri spurningu í sumar, í staðinn fyrir að þylja það allt upp aftur ætla ég bara að setja hlekk á gamla svarið mitt: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... 42#p626867

En niðurstaðan í svarinu er einmitt að mæla með nákvæmlega sama router og GullMoli er að mæla með.
Svara