Endurnefna user möppu í W10

Svara
Skjámynd

Höfundur
Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Endurnefna user möppu í W10

Póstur af Njall_L »

Sælir Vaktarar

Ég er með séríslenskan staf í user nafninu á tölvunni hjá mér og því er séríslenskur stafur í user möppunni (C:\Users\XXX). Nú var ég að setja upp forrit sem að skilur ekki séríslenska stafi og virkaði því ekki fyrr en ég bjó til annan aðgang sem að var án nokkurra þannig.

Veit einhver hvort að það sé hægt að endurskíra user möppuna án þess að allt fari í rugl? Og nei það er ekki nóg að breyta username.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

davidsb
Nörd
Póstar: 143
Skráði sig: Fim 28. Feb 2008 22:44
Staða: Ótengdur

Re: Endurnefna user möppu í W10

Póstur af davidsb »

Snöggt google gaf mér þessa lausn

Change User Folder name: Even after you change the username using this method, your personal folder will continue to display the old username. To rename the user folder, do the following.
Create a system restore point first. Then open Registry Editor and navigate to the following key:
HKEY_LOCAL_MACHINE\SOFTWARE\Microsoft\Windows NT\CurrentVersion\ProfileList
2. You will find several folders here like S-1-5-. Search through them till you find a ProfileImagePath pointing to your old username. Double-click on it and replace your old username with your new username.
3. Restart your computer to see the change.
Skjámynd

Höfundur
Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Endurnefna user möppu í W10

Póstur af Njall_L »

davidsb skrifaði:Snöggt google gaf mér þessa lausn

Change User Folder name: Even after you change the username using this method, your personal folder will continue to display the old username. To rename the user folder, do the following.
Create a system restore point first. Then open Registry Editor and navigate to the following key:
HKEY_LOCAL_MACHINE\SOFTWARE\Microsoft\Windows NT\CurrentVersion\ProfileList
2. You will find several folders here like S-1-5-. Search through them till you find a ProfileImagePath pointing to your old username. Double-click on it and replace your old username with your new username.
3. Restart your computer to see the change.
Var búinn að reyna þetta og það virkaði ekki. Allavega hvarf allt af aðgangum hjá mér þar til ég gerði System Restore
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

slapi
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Staða: Ótengdur

Re: Endurnefna user möppu í W10

Póstur af slapi »

Couchpotato er með svipuð leiðindi, ég là mikið yfir þessu og endaði með því að keyra það á sér virtual vél.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Endurnefna user möppu í W10

Póstur af GuðjónR »

Ég lenti í þessu líka þegar ég setti upp windowsið hjá mér og notaði Hotmail aðganginn til innskráningar, tölvan bjó til þessan user:
C:\Users\gudjo\ :face
Svara