Vantar tillögur um netkort

Svara

Höfundur
goodweather
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 27. Ágú 2016 19:02
Staða: Ótengdur

Vantar tillögur um netkort

Póstur af goodweather »

Ef þið væruð að fara að kaupa eitt PCIe netkort og annað USB netkort, hvaða kort mynduð þið kaupa? Ég spyr vegna þess að mig vantar þau fyrir sitthvora vélina, en ég veit ekki nógu mikið um netbúnað yfir höfuð til að velja góð kort.
Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Staða: Ótengdur

Re: Vantar tillögur um netkort

Póstur af Lallistori »

Ég er að nota þetta hér.
Mjög þægilegt í uppsetningu og nær alltaf góðu sambandi við router :happy
Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's
Svara