Hvað er sanngjarnt verð fyrir þennan?

Svara

Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Hvað er sanngjarnt verð fyrir þennan?

Póstur af FrankC »

Það er verið að bjóða mér lappa til sölu, speccar eru eftirfarandi:

Dell Latitude C610
P3 1000mhz
256mb ram
20gb HDD
Win XP
Þráðlaust net innbyggt

hvað haldiði að sé sanngjarnt verð fyrir þetta?

llMasterlBll
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af llMasterlBll »

æeg get komið með hugmynd en ekki samt treysta á hana...myndi segja svona 20.000, 30.000 max
Ekki gera hluti í dag sem geta beðið til morguns!

Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Póstur af FrankC »

getur e-r annar gefið mér hugmynd? Það er verið að bjóða mér hana á 40, ekki einstaklingur heldur fyrirtæki sem er að selja...

Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

25-30k kallinn minn, ekki myndi ég borga meir en það fyrir þessa :?
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate
Skjámynd

Lazylue
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
Staðsetning: veitekki
Staða: Ótengdur

Póstur af Lazylue »

Vinur minn var að selja 800-900mhz(man ekki alveg) sony lappann sinn á 50.000kr.
Mikil eftirspurn eftir notuðum löppum hjá skólafólki. Þannig að ef þú ert heppinn geturu alveg fengið meiri pening.
venice 3800@2.8ghz - corsair 2x512mb - Radeon x800xl - dfi lanparty - Ocz powers. 420W

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

ef batterýið er nýtt þá myndi ég alveg kaupana á 40þús.

ný batterý í ferðavélar geta kostað rúman 10þús kall
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

axyne skrifaði:ný batterý í ferðavélar geta kostað rúman 10þús kall

Nær 20.900 í sumum tilvikum :-/
Thinkpad batterýin kosta það allavega :shock:
Svara