Þetta á að virka þannig að pantaður sé tími fyrir bíl í þvott, svo valið bílastærð úr drop menu og að lokum
er valið hvaða þvott á að framkvæma úr öðru drop menu.
það er allt komið hjá mér, en nú vantar mér að geta byrt verðið sem er byggt á því hvað var valið
úr þessum tveim drop menus.
Td.
Fólksbíll er valin
Alþrif er valið
Útkoman yrði þá 7.000,-
eða
Fólksbíll er valin
Þvottur og skolbón er valið
Útkoman yrði þá 1.500,-
eða
Stórir pallbílar er valin
þvottur og skolbón er valið
útkoman yrði þá 2.000,-
Var búinn að googla þetta eitthvað, komst að því best væri að notast við VLOOKUP, en fann engar útskýringar sem pössuðu
við mína hugmynd og/eða skildi ekki formúluna nógu vel til þess að geta notast við hana.
Er ekki einhver snillingurinn hérna sem að getur aðstoðað mig við þetta?
