Hjálp óskast
Hjálp óskast
Ég á gamla stóra borðtölvu sem ekki virkar lengur (ekki hægt að kveikja á henni) Er hægt að taka úr henni harða diskinn og tengja hann einhvernvegin í fartölvu til að bjarga efninu af honum?
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp óskast
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic