Held að ég hafi uppfært síðast í kringum 2011/2012.
Specs í dag:
intel i7 2600K @ 3.4 ( hef ekkert klukkað )
16GB ram
ASus p67 Sabertooth móðurborð
Nvidia GTX 670 2GB
Antec kassi frá 2007 ( sem maður elskar smá... )
SB Xfi Titaninum.
Hugmyndin var gróflega
i7 6700k
16gb ram
1060GTX 6GB
Er heitur fyrir Corsair Carbite kassanum líka... en minn gamli er mjög svipaður .
Og ætlaði að hætta að nota Xfi kortið þar sem ég tel að sum móðurborð hafi alveg jafn góðan DAC og SB Xfi og sama amp.
ÉG veit ekkert hvort ég þurfi eitthvað að eyða of miklu í móðurborð, sýnist ég aldrei vera neitt að yfirklukkast eða fikta í neinu.
Vil bara hafa þetta smooth og geta spilað amk leiki eins og BF í nokkurn veginn bestu gæðum í lágmarki 1080p @ 60fps
Öll aðstoð vel þegin

[ Ég nota tölvuna mjög mikið... nota Adope Photoshop, Adope Lightroom, spila reglulega og óreglulega einhverja leiki, og þegar ég geri ég það geri ég gríðarlega kröfur á grafík

( Ætlaði upphaflega að reyna að komast up með að skipta bara um skjákort, en pc vélin er farin að frjósa nokkuð reglulega alveg hardcore.. og ég gæti ekki ýmindað mér hvaða vélbúnaðarflipp það er.. eða hvort það sé bara windows að vera windows...)