Skrifari og geisladrif hættu allt í einu að virka

Svara

Höfundur
Ledjan
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 11. Okt 2004 18:35
Staða: Ótengdur

Skrifari og geisladrif hættu allt í einu að virka

Póstur af Ledjan »

Ég er með bæði skrifara og geisladrif í tölvunni minni og einn daginn þegar ég kveikti á henni þá fann ég þau ekki í My Computer. Ég fór síðan í device manager og þar eru svona upphrópunarmerki við þau og ég veit ekkert hvernig þetta fór að gerast.

Hvernig leysi ég þetta þar sem ég get ekki updeitað driver í gegnum geisladrif vegna þess að það virkar ekki!!

Hjálp.

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

sistem restore,þad virkadi hja vini minum
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Hvaða villa kemur ef þú ferð í properties á drifunum í device manager?
Eru drifin á sama kapli? Ertu búinn að opna tölvuna eitthvað nýlega?

Höfundur
Ledjan
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 11. Okt 2004 18:35
Staða: Ótengdur

Póstur af Ledjan »

Windows cannot start this hardware device because its configuration information (in the registry) is incomplete or damaged. (Code 19)

Ég opna stundum tölvuna en fikta ekkert í köplum og ég held áreiðanlega að þeir séu á sama kapli, allavega er tengin 2 sem fara í drifin tengd saman.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Prófaðu að fara aftur í þetta properties, velja ,,Driver" flipann og þaðan ,,Update driver". Velja svo ,,Search...." og taka hak úr öllum boxum og ýta á next, þá gæti windows reinstallað drivernum og lagað registry dæmið.
Ef að það virkar ekki geturru prufað að fara fyrst í ,,Uninstall" í driver flipanum og svo aftur í gegnum þetta hér að ofan.
Svara