Hitinn a örranum

Svara

Höfundur
comon
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Mán 12. Maí 2003 11:56
Staðsetning: Online of course
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hitinn a örranum

Póstur af comon »

veit einhver hvað er eðlilegt hitastig á intel pentium 2,4 (800) minn er yfirleitt á 50 gráðum og system er i kringum 30.

hvad má vera mikið hitastig á þessum örgjöfum veit það einhver.
Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Póstur af kemiztry »

þetta er eðlilegt... minn 3.06 er í 50° idle ... og svona 60° í loadi :?
kemiztry
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

þessi áttáhundruð tala fyrir aftan, ekki vísar hún í fbus ?ég hélt það væri ekki fáanlegt í 800 ? :shock:
Voffinn has left the building..
Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Póstur af kemiztry »

júbb... tjékkaðu á verðvaktinni.. þar sérðu hvaða örgjörvar eru available í 800FSB :)
kemiztry
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

hmm Intel örgjörvar komnir með svona háa hita?
kv,
Castrate

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

hehe minn 450mhz amdk6-2 er oftast í 20°c í loadi en sona 14 idle :D

Höfundur
comon
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Mán 12. Maí 2003 11:56
Staðsetning: Online of course
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af comon »

ég er búinn að vera að leika mér í marga klukkutíma og gráðurnar hækkuðu um 3. reyndar er kassinn opin öðrumegin

AntonSigur
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mán 05. Maí 2003 16:10
Staða: Ótengdur

Minni hiti í kolunum hér

Póstur af AntonSigur »

Hmm, ég er með 2.4, 800FSB....
Hitinn er fljótur niður í 30° (örri) í idle og mb í 27°
Hef ekki náð honum uppfyrir 40° (örranum) mb hiti hækkar nánast ekkert :D

Er með retail viftu, sem fylgdi örranum (frá intel)

Er með þrjár 80mm viftur sem snúast á tæplega hálfum hraða (5 volt) ein blæs inn, tvær út...
eina viftu að framan á fullum hraða, sem blæs inn á diskana (milli þeirra) og heldur þeim í frostmarki....

Svo eru tvær viftur í PSU...

Þetta virðist ganga upp... samt helvítis læti í þessu dóti öllu!
- Alveg Anton

Gunnar Dagur
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mán 09. Jún 2003 23:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Gunnar Dagur »

Minn 2500 xp er 38 gráður í idle og 44 í load og ég bara með eina kassaviftu og en salman vga kælingu sem virkar eins og ofn

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Gunnar Dagur skrifaði:en salman vga kælingu sem virkar eins og ofn
Væri þá ekki gott að taka hana úr tölvunni :roll:
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

guys... það er hálf futile að bera saman hitastig milli móðurborða, og jafnvel milli mismunandi bios' útgáfa... (þó svo það geti gefið manni hugmynd...)

Málið er að það er margar leiðir til að mæla þetta, hitaskynjararnir eru á mismunandi stað, stundum notað on-die skynjarar... etc..

ég hef séð allt að 20°C mun bara að skipta um bios og/eða móðurborð, allir aðrir íhlutir þeir sömu.

Eina leiðin til að bera saman er að vera með hita probe á kæliplötuna eða alveg við örgjörvan....

Fletch
Svara